Skora á HSÍ að hafa velferð og heilsu leikmanna í öndvegi

Handknattleiksdeild ÍBV skorar á Handknattleikssambandi Íslands þar sem gerðar er athugasemdir við leikjaálag meistaraflokks kvenna. Liðið á fjóra leiki á átta dögum og þar af tvo Evrópuleiki með tilheyrandi ferðalögum. Tilkynninguna frá ÍBV má lesa í heild sinni hér að neðan. ÍBV Íþróttafélag -handknattleiksdeild hefur sýnt þann metnað að taka þátt í Evrópukeppni þegar að […]

Góður sigur á Norðankonum

Eyjakonur eru aftur á sigurbraut eftir dapurt gengi í síðustu leikjum. Sigruðu KA/Þór 25:16 á heimavelli í dag. Sunna Jónsdóttir fór fyrir sínum konum og skoraði  átta mörk. Marta stóð fyrir sínu í markinu og varði 14 skot, þar af tvö vítaskot. Hrafnhildur Hanna og Birna Berg eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þrátt […]

Framleiða hágæða salt í Vestmannaeyjum

Saltey er nýtt fyrirtæki hér í Vestmannaeyjum sem hóf nýverið sölu á handgerðu hágæða flögusalti. Saltey er lítið fjölskyldufyrirtæki sem Elín Laufey Leifsdóttir og Jóhannes Óskar Grettisson eiga ásamt börnum sínum, Gretti, Leif og Guðrúnu Ósk og tengdadóttur sinni, Gígju Óskarsdóttur. Blaðamaður Eyjafrétta settist niður með bræðrunum en allt þetta hófst fyrir tveimur árum.  ,,Ég sat […]

Stelpurnar fá KA/Þór í heimsókn í dag

Kvennalið ÍBV fær KA/Þór í heimsókn í dag í Olísdeild kvenna. ÍBV er í fjórða sæti sem stendur með átta stig og KA/Þór í því sjötta með fimm stig eftir sjö leiki. Stelpurnar áttu leik gegn Stjörnunni á laugardaginn síðastliðinn þar sem Stjarnan hafði betur 26/22. Aðrir leikir á dagskrá í dag er Afturelding/ÍR kl […]

Safnahelgi – Dagskrá laugardagur – Breyting

 Laugardagur 4. nóvember  11:15 Bókasafnið: Einar Áskell 50 ára – farandsýning opnuð í samstarfi við sænska sendiráðið. Félagar úr Leikfélagi Vestmannaeyja lesa valin sýnishorn.  Breyting – 11:40 Einarsstofa: Leikfélag Vestmannaeyja kynnir barnaleikritið Gosa  kl. 11:40 í Safnahúsinu en ekki kl. 12 eins og áður var auglýst. Af óviðráðanlegum orsökum varð að gera þessa breytingu og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.