Fimleikafélagið Rán

Frá árinu 2018 hefur Fimleikafélagið Rán farið stækkandi, bæði þegar kemur að iðkendum og þjálfurum. Á árunum 2018-2021 fjölgaði iðkendum um 222 talsins. Mesta aukningin hefur verið í leikskólahópunum og hjá börnum í 1.-4. bekk. Árið 2018 voru aðalþjálfarar þrír, ásamt fjórum aðstoðarþjálfurum. Árið 2021 voru 15 aðalþjálfarar, 14 aðstoðarþjálfarar og einn yfirþjálfari. Í ár […]
Þóra Björg í æfingahóp U20

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Þóru Björgu Stefánsdóttur í æfingahóp sem tekur þátt í undirbúningi U20 kvenna fyrir umspilsleik liðsins gegn Austurríki um laust sæti á HM í Kólumbíu. 25 leikmenn koma saman dagana 17.-19. nóvember. Endanlegur hópur verður valin í framhaldinu og kemur saman til æfinga 25.-26. nóvember, og í […]
Tveir rafstrengir og vatnsleiðsla árið 2025?
„Við Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Gísli Stefánsson bæjarfulltrúi, höfundar skýrslunnar ákváðum strax að fylgja ábendingum eftir þannig að við afhendingu lægju fyrir ákvarðanir stofnana sem um málin fjalla. Það hefur að stórum hluta tekist,“ sagði Árni Sigfússon formaður starfshóps um eflingu samfélagsins í Vestmannaeyjum sem skilaði af sér mánudaginn 9. október sl. „Samtal okkar við […]