VINNSLUSTÖÐIN KAUPIR BÚNAÐ SEM BREYTIR SJÓ Í DRYKKJARVATN

„Vinnslustöðin hefur fest kaup á þremur gámum með hollenskum tæknibúnaði sem breytir sjó í drykkjarvatn. Ætla má að fyrsti gámurinn komi til landsins milli jóla og nýárs en hinir tveir fljótlega á nýju ári. Tiltölulega einfalt er að tengja búnaðinn við veitukerfi bæjar eða fyrirtækja.“ Þetta kemur fram á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar, vsv.is. „Sjó er dælt […]

Gígja ráðin í starf safnstjóra Sagnheima

Staða safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns var auglýst laus til umsóknar 16. nóvember 2023 og var umsóknarfrestur til 30. nóvember sl. Samkvæmt auglýsingunni annast safnstjóri daglegan rekstur Sagnheima ásamt því að vera staðgengill forstöðumanns Safnahúss. Safnstjóri hefur með höndum yfirumsjón með munavörslu, skráningu og úrvinnslu safnmuna ásamt kynningu, m.a móttöku gesta, umsjón með safnkennslu og […]

Afþakka sunnlenskt samstarf

Á fundi bæjarráðs í lok síðasta mánaðar var tekið fyrir erindi frá Markaðsstofa Suðurlands þar sem óskað er eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ á ný um ímyndarsköpun, þróun og markaðssetningu áfangastaðarins Suðurlands í heild. Myndi samningur um slíkt samstarf fela í sér framlag sveitarfélagsins sem samsvarar 430 krónum á hvern íbúa til næstu 3ja ára. Markmið […]

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni: Áshamar 13 Kirkjuvegur 39A Kirkjuvegur 41 Kirkjuvegur 43 Breiðabliksvegur 1 Breiðabliksvegur 3 Breiðabliksvegur 5 Sólhlíð 6 Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem […]

Eyja Gallery opnar í dag

Formleg opnun á Eyja Gallery verður í dag fimmtudaginn 7. Desember frá klukkan 13:00-17:00 að Bárustíg 9. Teymið á bakvið Eyja Gallery samanstendur af þeim Bozenu Lis (handmadebybozena.com), Lucie Vaclavsdóttur (merkikerti.is), Leilu Rodrigues (bobodoki.com) og Þórdísi Sigurjónsdóttur (facebook @Doddamerkingar). Allar eru þær handverkskonur sem deila ástríðu fyrir handverki og sköpunargáfu. Við heyrðum í þeim hljóðið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.