Sandra og Gísli Þorgeir og handknattleiksfólk ársins

Stjórn HSÍ hefur kosið handknattleikskonu og handknattleiksmann ársins, þau Söndru Erlingsdóttur og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Um Söndru segir: – Handknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára leikstjórnandi TuS Metzingen í Þýskalandi og A landsliðs kvenna. Sandra lék í stórt hlutverk með Tus Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni auk þess sem liðið komst í Final 4 […]
Stöndum vörð um opinber störf í Eyjum

„Auðvitað er maður sár og ég veit að mörgum Eyjamönnum finnst í besta falli skrýtið að á 60 ára afmælisári Surtseyjargossins sé Umhverfisstofnun að pakka niður og flytja starfsemi sína frá Vestmannaeyjum á höfuðborgarsvæðið frá og með 1. janúar næstkomandi. Mörgum þykir þessar kveðjur eins og hnífur í bakið á Eyjamönnum sem geta framvegis einungis […]
Skipulagsáætlanir vegna Vestmannaeyjalínu 4 og 5

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 30. nóvember 2023 að kynna skipulagslýsingu samhliða kynningu á vinnslustigi, fyrir fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna lagningu nýrra sæstrengja, Vestmannaeyjalínu 4 (VM4) og 5 (VM5) . Í valkostagreining Landsnets hefur fjöldi leiða fyrir landtöku rafstrengjanna og að spennustöð HS-Veitna verið metnar. Áætlað er að besti kostur fyrir landtöku rafstrengjanna verði […]
Sandra Erlingsdóttir – Stjarnan í liðinu og sú besta

Í Morgunblaðinu í dag er farið yfir frammistöðu landsliðs kvenna í handbolta sem kom heim með Forsetabikkarinn. Lenti í 25. sæti f 35 liðum og var marki frá því að komast í milliriðil. Okkar fólk, Sandra, Sunna, Díana Dögg fá góða dóma og Arnar sagður á réttri leið með liðið. Umsögn Margunblaðsins: Sandra Erlingsdóttir – […]
Jólin, einu sinni var

Jólin eru tími barnanna ásamt fjölskyldum þeirra og hjá mér, eins og svo mörgum öðrum, þá rifjast ýmislegt upp um hvernig þetta var, þegar maður var barn sjálfur. Í minningunni var alltaf mikill spenningur heima hjá mömmu þegar hún dró fram litla jóaltréð okkar, sem mig minnir að hafi verið innan við metur á hæð, en við systkinin […]