Metfjöldi útkalla

LHG_flug_IMG_4031

Flugdeild Landhelgisgæslunnar annaðist metfjölda útkalla árið 2023. Alls var flugdeildin kölluð 314 sinnum út í fyrra, bæði á þyrlum og flugvél sem er fimmtán útköllum meira en árið 2022. Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út 303 sinnum og áhöfnin á TF-SIF í 11 skipti. 115 útköll voru á fyrsta forgangi, 136 á öðrum forgangi, 51 útkall […]

Skipulögð lekaleit hafin

vatnsveita_bilun

Þar sem neðansjávarvatnslögnin fyrir neysluvatn er mikið löskuð og lýst hefur verið yfir hættustigi Almannavarna er mikilvægt að undirbúa þann möguleika að lögnin gefi sig. Liður í því er að huga að vatnssparnaði með það að markmiði að neysluvatnsbirgðir dugi sem lengst hætti lögnin að skila vatni til Eyja, segir í tilkynningu á vefsíðu HS […]

Breki kveður ÍBV

Breki Ómarsson hefur nýtt sér riftunarákvæði í samningi sínum við ÍBV og verður hann ekki áfram hjá félaginu. Þetta kemur fram í frétt á vefnum fotbolti.net. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við félagið en gat fengið sig lausan. Breki er 25 ára sóknarmaður sem uppalinn er í Vestmannaeyjum og hefur til þessa […]

Veiðarnar fara rólega af stað

DSC_8193C

Uppsjávarskip Ísfélagsins hófu árið á kolmunnaveiðum. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðarstjóra Ísfélagsins fór Heimaey af stað 3. janúar og Sigurður hélt til veiða í gær. Veiðisvæðið er suður af Færeyjum við miðlínu. Að sögn Eyþórs fara veiðarnar rólega af stað en Heimaey er komin með 600 tonn. „Við erum með ca. 15.000 tonna kvóta í […]

Dósasöfnun handknattleiksdeildar í kvöld

Þann 8. janúar 2024 verður hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags. Gera má ráð fyrir því að okkar fólk fari af stað upp úr klukkan 18:00. Farið verður á milli húsa og safnað, en þeir sem ekki eru heima á þessum tíma geta skilið poka eftir fyrir utan hurðina hjá sér. Jafnframt er hægt að […]

Dósasöfnun ÍBV

Í dag, 8. janúar verður hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags. Í tilkynningu frá ÍBV segir að gera megi ráð fyrir því söfnunin hefjist upp úr klukkan 18:00. Farið verður á milli húsa og safnað, en þeir sem ekki eru heima á þessum tíma geta skilið poka eftir fyrir utan hurðina hjá sér. Jafnframt er […]

Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs vegna málaflokks fatlaðra tæpir 36,9 milljarðar

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka áætluð framlög sjóðsins vegna málaflokks fatlaðs fólks á árinu 2024 um 5,8 milljarða króna og nema áætluð framlög sjóðsins vegna reksturs málaflokksins nú tæpum 36,9 milljörðum króna. Hækkunina má rekja til samkomulags sem ríki og sveitarfélög skrifuðu undir 15. desember 2023 um […]

Fullfermi landað eftir 36 tíma

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE hélt til veiða aðfaranótt 2. janúar. Skipið hélt rakleiðis á Víkina og landaði síðan fullfermi í Eyjum 36 tímum síðar eða eftir hádegi á miðvikudag. Hér er um að ræða fyrstu löndun skips í Síldarvinnslusamstæðunni á árinu 2024. Afli Vestmannaeyjar var mest þorskur, ýsa og ufsi og var um ákaflega fallegan fisk […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.