Orðlaus, sár og leiður

„Orðlaus, sár, leiður, stjarfur, bugaður og allskonar. Íbúðin sem ég bý í er eitt af þessum nyrstu húsum Grindavíkur,“ segir Eyjamaðurinn Guðjón Örn Sigtryggsson á Facebokksíðu sinni, Hann þurfti að yfirgefa heimili sitt í Grindavík í stóru skjálftunum tíunda nóvember. Þar talar hann fyrir hönd flestra Grindvíkinga sem eru að upplifa það sama og Eyjafólk […]
Áfram siglt til Landeyjahafnar á háflóði

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á háflóði mánudag og þriðjudags skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og 19:30 (Áður ferð kl. 17:00) Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:00 og 21:00 (Áður ferðir kl. 10:45 og 20:45) * Ath – Herjólfur kemur til með að bíða eftir farþegum Strætó við 10:00 ferð. Áætlun Strætó passar við […]
Ráðherra og vegamálastjóri mæta á íbúafund

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar hafa samþykkt að sitja íbúafund í Vestmannaeyjum þar sem samgöngumálin verða á dagskrá. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í gær þar sem rætt er við Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra. „Mér var falið að óska eftir því að innviðaráðherra, vegamálastjóri og aðrir fulltrúar Vegagerðarinnar myndu koma á íbúafund […]
Eldgos hafið á Reykjanesi

Um klukkan átta í morgun hófst eldgos á Reykjanesi. Fyrsta mat á staðsetningu er suðsuðaustan við Hagafell. Af fyrstu myndum úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar hefur sprunga opnast beggja vegna varnargarðanna sem byrjað vara að reisa norðan Grindavíkur. Af myndum að dæma rennur hraun nú í átt að Grindavík. Út frá mælingum úr þyrlu Landhelgisgæslunnar er jaðarinn nú […]
Tónleikar þar sem vinir hittast – Eyjatónleikar í Hörpu

„Upphafið má rekja til ársins 2010 þegar ég var að vinna með og fyrir Palla Eyjólfs. Þá kom upp hjá okkur hugmynd um að gera eitthvað til að heiðra minningu Oddgeirs á Þjóðhátíðinni 2011. Við vorum flutt til Eyja og ég hættur hjá Palla. Haustið 2011 átti að opna Hörpuna og ég spyr Guðrúnu hvort […]