Áfram siglt til Landeyjahafnar á háflóði
14. janúar, 2024
landeyjah_her_nyr
Herjólfur siglir inn Landeyjahöfn. Eyjar.net/Tryggvi Már

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á háflóði mánudag og þriðjudags skv. eftirfarandi áætlun.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og 19:30 (Áður ferð kl. 17:00)
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:00 og 21:00 (Áður ferðir kl. 10:45 og 20:45)
* Ath – Herjólfur kemur til með að bíða eftir farþegum Strætó við 10:00 ferð. Áætlun Strætó passar við brottfarir seinnipart dags.

Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst