Kynnti sér ferðaþjónustu á landsbyggðinni

mynd nr1 - Copy (1)

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Mannamót Markaðsstofu landshlutanna sem fram fór í Kórnum í Kópavogi. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er árleg ferðakaupstefna sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna og var lokaviðburður Ferðaþjónustuvikunnar í ár. Mannamót markaðsstofanna er kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni. Markmið og tilgangur […]

Iðnám á uppleið og bóknám á tímamótum

„Vel yfir 200 nemendur hófu nám og var námið fjölbreytt og krefjandi eins og svo oft áður. Nemendur voru skráðir á fjórtán mismunandi brautir og vel yfir 70 áfangar í boði. Skipting milli bóknáms og verknáms var verknáminu í vil, en iðnnám er „heitasta kartaflan í pottinum“ og miklar líkur eru á að svo verði […]

Ástin mín eftir Sigurjón Vídalín

Í byrjun árs kom út lag eftir Eyjapeyjann Sigurjón Vídalín Lýðsson (Lýðs Ægis og Hörpu Sjonna) og er lagið tileinkað Eyjakonunni Birgittu Dögg Bender Þrastardóttir (Þrastar Johnsen), sem er eiginkona Sigurjóns. Lagið var tekið upp hjá Þóri Úlfars, sem sá einnig um forritun, útsetningu, mastering sem og hljóðfæraleik og bakraddir. Þó var enn einn Eyjamaður […]

Nýtt iðnaðarsvæði skipulagt

idnadarsv_eldfell_mynd_alta_minni

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í byrjun vikunnar var lögð fram til samþykkis skipulagslýsing fyrir breytt aðalskipulag Vestmannaeyja 2015-2035 vegna breytingar á landnotkunarreit athafnasvæðis AT-2 frá því að flokkast sem athafnasvæði í að flokkast sem iðnaðarsvæði. Fram kemur í lýsingu fyrir umræddri breytingu að Vestmanneyjabær hafi hafið undirbúning að gerð nýs deiliskipulags fyrir iðnaðarsvæði í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.