Hverjir tónleikar hafa sinn sjarma

DSC_1778

Í dag eru nákvæmlega 51 ár liðin frá einum stærsta viðburði í lýðveldissögunni, eldgosinu á Heimaey. Af því tilefni er blásið til Eyjatónleika í Hörpu. Hafa slíkir tónleikar verið haldnir allt frá árinu 2011 og áfram skal haldið. Eyjafólk og vinir þeirra koma saman og halda alvöru söng- og gleðihátíð á miðjum vetri. Rifjuð verða […]

Dýpkað í kjölfar holufyllinga

Í síðustu viku kom hingað til Eyja dýpkunarskip Hagtaks, Pétur Mikli. Til stendur að dæla rúmlega 45 þúsund rúmmetrum og var áætlað að það tæki um 12 daga. Brynjar Ólafsson, framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar segir aðspurður um af hverju dýpkun var hætt fyrir helgi að þeir hafi ekki verið byrjaðir að dýpka. „Þeir byrjuðu […]

Minningar frá gosnóttinni 1973

Á vef Vestmannaeyjabæjar rifjar Ingimar Georgsson upp þá örlagaríku nótt þegar gos hófst á Heimaey. Ég var vakinn rétt fyri kl 2 aðfaranótt 23.janúar 1973, mamma vakti mig og sagði “klæddu þig og komdu niður ekki fara í skólafötin”. Ég hlýddi og dreif mig niður og mamma benti mér á að kíkja út um austurgluggann […]

Aflaði mest allra netabáta

kap_gamla

Kap II VE-7 aflaði mest allra netabáta landsmanna á árinu 2023 og munaði umtalsverðu á Kap og Bárði SH-81 sem var næstaflahæstur netabáta.  Á árinu 2022 var Bárður aflahæstur netabáta en Kap II kom þar á eftir en á nýliðnu ári höfðu bátarnir sem sagt sætaskipti. Í næstu þremur sætum eru sömu bátar í sömu […]

Minningar frá gosnóttinni 1973

gosmynd_220118_sigva_mynd_sigurg_j.jpg

Í dag eru 51 ár frá því að eldgos hófst á Heimaey. Það var aðfaranótt 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Á vef Vestmannaeyjabæjar rifjar Ingimar Georgsson upp þessa örlagaríku nótt í lífi Eyjamanna. Greinina má lesa hér að neðan. […]

Mikilvægt að grípa alla sem við getum

asm_vill.jpg

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Suður­kjör­dæm­is var á per­sónu­leg­um nót­um í ræðustól Alþing­is í gær þegar þing­menn ræddu stöðuna í Grinda­vík í fram­haldi af munn­legri skýrslu for­sæt­is­ráðherra um stöðu bæjarfélagsins. Grípum niður í ræðu Ásmundar. „Hjarta mitt er fullt af djúpri samúð í garð Grindvíkinga. Æðruleysi þeirra er ótrúlegt í þeim hremmingum sem þeir eru að lenda […]

Hugsað til Grindvíkinga á tímamótum

„Heimaeyjargosið hófst 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Giftusamlegri björgun á fólki og stórum hluta af eignum er minnst þegar gosið er rifjað upp. Þó að nú á 21. öldinni rísi upp kynslóð, sem ekki upplifði atburðina örlagaríku, eru […]

Lýsir eigin reynslu í Heimaeyjargosinu

„Ég var sautján ára þegar ég stóð í þeim spor­um sem marg­ir Grind­vík­ing­ar hafa staðið í núna og horfði upp á hús­in brenna, hús­in fara und­ir hraun, hús for­eldra minna, og hvernig heilsu móður minn­ar hrakaði ár frá ári, ára­tug­um sam­an þangað til ekki varð neitt við ráðið,“ sagði Ásmund­ur Friðriks­son, þingmaður Suður­kjör­dæm­is sem var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.