Niðurgreiðslur milda hækkanir

Hækkanir á gjaldskrá HS Veitna hafa verið í hámæli í Eyjum undanfarna daga. Eyjar.net hefur gert málinu góð skil og mun halda því áfram í næstu viku. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri gerir málið að umtalsefni á facebook-síðu sinni í dag. Þar segir hún að bæjarráð Vestmannaeyja hafi mótmælt harðlega hækkunum á húshitunarkostnaði í Eyjum og óskað […]
Herjólfur til Þorlákshafnar síðdegis

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinni part dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 17:00þ Brottför frá Þorlákshöfn kl 20:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Þá segir að Herjólfur sigli til Þorlákshafnar þar til annað verður tilkynnt samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 20:45. (meira…)
Kvennaleiknum frestað

Leik KA/Þórs og ÍBV hefur verið frestað vegna veðurs. Fram kemur í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands að ÍBV komist ekki loftleiðina norður á Akureyri og þarf því að fresta leiknum. Ekki hefur verið gefinn út nýr leiktími. (meira…)
Marý veittur þakklætisvottur

Hugljúf athöfn fór fram við lok messu síðastliðinn sunnudag í Landakirkju þegar Marý Njálsdóttur var veittur þakklætisvottur fyrir störf sín fyrir Landakirkju. Marý starfaði lengi með kór Landakirkju og hún var einnig meðlimur í kvenfélaginu en auk þess sem hún hefur haft umsjón með altari kirkjunnar. „Marý var ekki nema 14 ára þegar hún byrjaði […]
Ágreiningur um skyldur og ábyrgð

Ágreiningur er á milli Vestmannaeyjabæjar og HS Veitna um þær skyldur og ábyrgð sem HS Veitur bera á viðgerð og viðhaldi vatnslagnarinnar, skv. samningum og lögum þar að lútandi. Tekið skal fram að þessi ágreiningur hefur ekki haft áhrif á að allt er gert sem mögulegt er til að treysta lögnina og hafa á takteinum […]
Farsælt samstarf við Samfés

Markmið nýs samnings mennta- og barnamálaráðuneytisins við Samfés, Landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, er að tryggja framgang stefnu ráðuneytisins um tómstunda- og félagsstarf barna og ungmenna til 2030, auka lýðræðislega þátttöku barna og ungmenna í ákvarðanatöku og styðja við innleiðingu laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, skrifaði undir […]
Mæta botnliðinu norðan heiða

Fimmtánda umferð Olís deildar kvenna klárast í dag með tveimur viðureignum. Fyrir norðan tekur lið KA/Þórs á móti ÍBV. Norðanstúlkur hafa ekki náð sér á strik það sem af er vetri. Eru á botninum með 5 stig úr fjórtán leikjum. ÍBV er hins vegar í fjórða sætinu með 16 stig, en liðið vann góðan sigur […]