Fimmtánda umferð Olís deildar kvenna klárast í dag með tveimur viðureignum. Fyrir norðan tekur lið KA/Þórs á móti ÍBV.
Norðanstúlkur hafa ekki náð sér á strik það sem af er vetri. Eru á botninum með 5 stig úr fjórtán leikjum. ÍBV er hins vegar í fjórða sætinu með 16 stig, en liðið vann góðan sigur á Stjörnunni í síðustu umferð.
Leikurinn fyrir norðan hefst klukkan 17.30 í dag.
Leikir dagsins:
lau. 27. jan. 24 | 17:00 | 15 | Skógarsel | ÍR – Afturelding | ||||
lau. 27. jan. 24 | 17:30 | 15 | KA heimilið | KA/Þór – ÍBV |
https://eyjar.net/sigur-gegn-stjornunni-myndir/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst