Í fimmta sæti fyrir hækkun

Líkt og undanfarin ár hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni, á flestum þéttbýlisstöðum og í dreifbýli. Ef Vestmannaeyjar eru skoðaðar sérstaklega sést að heildarorkukostnaður, þ.e.a.s. raforku- og húshitunarkostnaður viðmiðunareignar er 325 þ.kr. sem er sá fimmti hæsti á landinu. Þá ber að taka […]
Heimsóknin til Eyja hreint ævintýri

Fjöldi glæsilegra fiskveitingastaða í hæsta gæðaflokki í Vestmannaeyjum hlýtur að vera með því mesta sem þekkist á byggðu bóli miðað við íbúatölu. Þá ályktun dregur að minnsta kosti finnskur blaðamaður, Mika Remes, í grein um veitingaflóru og sjávarfang Vestmannaeyja í grein í tímaritinu Aromi í Finnlandi núna í janúar. Ritið er sérhæft í skrifum um […]
FISKIRÉTTIR Á GULLEYJUNNI VIRKJA FINNSKA BRAGÐLAUKA

Fjöldi glæsilegra fiskveitingastaða í hæsta gæðaflokki í Vestmannaeyjum hlýtur að vera með því mesta sem þekkist á byggðu bóli miðað við íbúatölu. Þá ályktun dregur að minnsta kosti finnskur blaðamaður, Mika Remes, í grein um veitingaflóru og sjávarfang Vestmannaeyja í grein í tímaritinu Aromi í Finnlandi núna í janúar. Ritið er sérhæft í skrifum um […]
Önnur gul viðvörun á föstudag

Líkt og Eyjar.net greindi frá í gærkvöldi hefur verið gefin út gul viðvörun á Suðurlandi sem tekur gildi í kvöld kl. 22:00 og gildir til kl. 06:00 í fyrramálið. Klukkan 13:00 á morgun, föstudag tekur svo gildi önnur gul viðvörun á Suðurlandi. Gildir hún til miðnættis. Suðvestan hríð Í viðvörunarorðum Veðurstofunnar segir: Suðvestan 15-23 m/s […]
Ný vatnslögn og viðgerð á áætlun

„Undirbúningsvinna við nýja lögn stendur yfir og er á áætlun,“ segir í fundargerð bæjarráðs í gær. Einnig segir að undirbúningsvinna við að festa og bæta NSL3 eins vel og hægt er fyrir næsta vetur sé í gangi,“ segir í fundargerð bæjarráðs 30. júlí. „Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum varðandi sumarverkefni við NSL3 þá er búið […]
Niðurrif hafið

Byrjað er að rífa byggingarnar við Skildingaveg 4, en til stendur að lóðin verði hluti af athafnasvæði Vestmannaeyjahafnar. Fram kom í deiliskipulagsuppdrætti að vegna breyttra aðstæðna og aukinna umsvifa vöru- og farþegaflutninga til og frá Vestmannaeyjum með Herjólfi sé þörf fyrir að stækka athafnasvæði í kringum ferjuna. Skipulagsbreyting þessi felur í sér að rífa húsnæði […]
Hálft stöðugildi í að svara einum aðila

Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir “Fyrirspurnir til Vestmannaeyjabæjar 2023” eins og það er orðað í fundargerð ráðsins. Þar segir ennfremur að fjöldi formlegra fyrirspurna til Vestmannaeyjabæjar er varðar hin ýmsu mál sveitarfélagsins og félags í eigu þess hafi verið 348 á árinu 2023 og bárust þær frá einum einstaklingi. Sá tími sem fór í svara fyrirspurnunum […]
Opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að verkefni efli menningarstarfsemi […]
Breytt áætlun Herjólfs til 01.04.2024

Herjólfur hefur gefið út breytta áætlun þegar siglt er til Þorlákshafnar og gildir sú áætlun til 01.04.2024. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 (áður ferð kl. 17:00) Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45 (áður ferð kl. 20:45) Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja […]
Líf og fjör á Víkinni

Það er fjölbreytt dagskrá hjá börnunum á Víkinni. Víkin er deild fyrir fimm ára börn, sem er til húsa í Hamarsskóla. Á vef Vestmannaeyjabæjar er farið yfir starfið síðastliðinn mánuð. Þar kemur eftirfarandi fram. Eldgosaþema Í janúar er eldgosaþema í Víkinni. Í þeirri vinnu fræðast nemendur um eldgosið á Heimaey árið 1973. Fræðslan er fólgin […]