Sjó breytt í fyrsta flokks drykkjarvatn

Vinnslustöðin festi í desember kaup á þremur gámum með hollenskum tæknibúnaði sem breytir sjó í drykkjarvatn. Fyrsta eingingin var gangsett á laugardaginn hjá Vinnslustöðinni. Gekk það að óskum og smakkaðist vatnið mjög vel. Sjó er dælt úr borholum í gegnum öflugt síukerfi sem eingöngu hleypir í gegnum sig vatnssameindinni H2O. Með öðrum orðum breytist sjór […]
Ferðum fjölgar eftir helgi

Herjólfur hóf á ný siglingar til Landeyajahafnar í vikunni. Í dag og á morgun eru sigldar þrjár ferðir á dag bundið við flóðatöflu. Í nýrri tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að ferjan sigli á háflóði til Landeyjahafnar, mánudag og þriðjudag samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09.30, 17:00 og 19:30. Brottför frá Landeyjahöfn […]
Löður opnar í Eyjum

Sextánda Löður stöðin var að opna, en sú er í Vestmannaeyjum. Stöðin er snertilaus og tekur einungis 7-8 mínútur að fara þar í gegn með bílinn. Að sögn Harðar Inga Þórbjörnssonar – sem unnið hefur að opnun stöðvarinnar – er mikil ánægja innan fyrirtækisins með að vera búin að opna stöðina í Eyjum. ,,Við erum […]
Eftir höfðinu dansa limirnir

Hallgrímur Steinsson og Daði Pálsson eru að miklu leyti drifkrafturinn og ástæða fyrir velgengni hjá Laxey. Það er samdóma álit þeirra sem vinna sem næst þeim að þeirra samstarf virkar. Þó þeir séu ólíkir. Annar á til að hugsa mjög mikið og mjög djúpt, hinn aðeins minna en vill gera hlutina aðeins hraðar, helst byrja […]
VSV – Blótað til heiðurs fyrrverandi starfsfólki

„Það var hörkumæting á blótið í ár. Við vorum um sextíu saman komin, mættum klukkan sex og vorum að fram yfir klukkan níu. Mjög vel heppnað og afar þakklátir gestir sem kvöddust að teitinu loknu,“ segir Þór Vilhjálmsson um þorrablót Vinnslustöðvarinnar til heiðurs fyrrverandi starfsmönnum sínum og mökum þeirra að kvöldi fimmtudags 8. febrúar. Þór sinnir mikilvægu […]