Herjólfur hóf á ný siglingar til Landeyajahafnar í vikunni. Í dag og á morgun eru sigldar þrjár ferðir á dag bundið við flóðatöflu.
Í nýrri tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að ferjan sigli á háflóði til Landeyjahafnar, mánudag og þriðjudag samkvæmt eftirfarandi áætlun:
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09.30, 17:00 og 19:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 18:15 og 20:45.
Dýpið í Landeyjahöfn kemur til með að verða mælt eftir helgi og verður send út tilkynning um leið og niðurstöður mælingarinnar liggur fyrir.
https://eyjar.net/dypkun-gengur-agaetlega/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst