Alvarlegt flugatvik við Vestmannaeyjar

Tvær einkaflugvélar rákust saman á flugi við Vestmannaeyjar í gær. Flugmaður og farþegi voru í annarri vélinni en aðeins flugmaður í hinni. Víkurfréttir greina frá þessu. Segir í umfjölluninni að báðar vélar hafi verið flughæfar eftir að hafa rekist saman á flugi, og þeim hafi verið lent á Keflavíkurflugvelli. Flugvélarnar eru báðar af gerðinni Kingair […]
Tvær flugvélar rákust saman við Vestmannaeyjar

Tvær einkaflugvélar rákust saman á flugi við Vestmannaeyjar í gær. Vélarnar, sem voru flughæfar eftir áreksturinn, lentu á Keflavíkurflugvelli í kjölfarið. Víkurfréttir greina frá þessu. Flugvélarnar, sem eru báðar á erlendri skráningu, eru af gerðinni Kingair B200. Flugmaður og einn farþegi voru í annarri vélinni en flugmaður í hinni, að því er fram kemur í […]
Hver er eiginlega tilgangurinn með þessu?

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur sent Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra opið bréf vegna kröfu ráðherra og óbyggðanefndar þess efnis að hluti af Heimaey sem og allar úteyjar og sker við Heimaey, sem hingað til hafa verið talin eign Vestmannaeyjabæjar, heyri undir íslenska ríkið sem þjóðlenda. Furðulegt að ríkisvaldið sé nú með ærnum tilkostnaði að […]
Opið bréf til fjármála- og efnahagsráðherra

Opið bréf til fjármála- og efnahagsráðherra frá bæjarstjórn Vestmannaeyja Ágæta Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Þann 2. febrúar s.l. var undirrituð fyrir þína hönd krafa um að Vestmannaeyjabær afhendi ríkinu stóran hluta Heimaeyjar og allar úteyjar og sker sem sameiginlega mynda það sem heitir Vestmannaeyjar. Þessi krafa hefur þó enn ekki verið send okkur Eyjamönnum heldur […]
Ríkið vill gleypa allar Vestmannaeyjar

Allt vill ríkið gleypa. Nú hefur fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins afhent óbyggðanefnd kröfur um þjóðlendur á svæði 12 sem nefnist „eyjar og sker“ og tekur til landsvæða innan landhelginnar en utan meginlandsins. Um er að ræða sautjánda og síðasta svæðið sem óbyggðanefnd tekur til meðferðar. Hér á eftir fara upplýsingar um kröfugerð […]
Vantaði fisk til vinnslu

Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu á sunnudaginn í heimahöfn að aflokinni stuttri veiðiferð. Þeir héldu til veiða seint á fimmtudagskvöld þannig að einungis var verið um tvo sólarhringa að veiðum. Ástæða þess að skipin voru kölluð inn til löndunar var sú að fisk vantaði til vinnslu. Afli Vestmannaeyjar var 30 tonn og afli […]
Framsetningin hefði mátt vera skýrari

Fram kemur í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar að gjaldskráin sem er á heimsíðunni gildir eingöngu fyrir fyrirtæki ekki íbúa. Vestmannaeyjabær hefur ekki verið með sérstaka íbúagjaldskrá enda hafa íbúar ekki greitt fyrir að henda sorpi á móttökustöð en nú þarf að breyta því eins og áður hefur komið fram. Á næsta fundi framkvæmda- og hafnarráðs […]
Ný gjaldskrá mun endurspegla raunkostnað

Fyrir helgi fjallaði Eyjar.net um nýja gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar í sorpförgun. https://eyjar.net/ny-gjaldskra-gnaefir-yfir-adra/ Fram kemur í tilkynningu frá bæjaryfirvöldum vegna málsins að gjaldskráin sem sé á heimsíðu Vestmannaeyjabæjar gildi eingöngu fyrir fyrirtæki ekki íbúa. Framsetningin hefði mátt vera skýrari „Vestmannaeyjabær hefur ekki verið með sérstaka íbúagjaldskrá enda hafa íbúar ekki greitt fyrir að henda sorpi á móttökustöð […]
Vilja að hluti Vestmannaeyja verði þjóðlenda

“Með lögum nr. 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta hófust svokölluð þjóðlendumál og óbyggðanefnd var sett á stofn. Með lögunum þá var eignarland skilgreint og um leið í 1. gr. laganna þá kom fram að allt land sem væri ekki beinum eignarrétti háð teldist “Þjóðlenda” og væri þar með eign íslenska […]
Áfram siglt til Landeyjahafnar

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar 14-15.febrúar skv. eftirfarandi áætlun á háflóði. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 18:00 (Áður 17:00) , 20:30(Áður 19:30). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 19:15 (Áður 18:15), 21:45 (Áður 20:45). Staða dýpis má sjá á myndinni hérna fyrir neðan og er gott útlit til dýpkunar næstu daga, segir í tilkynningu Herjólfs. […]