Áfram siglt til Landeyjahafnar
12. febrúar, 2024
hebbi_snjor-9.jpg
Herjólfur. Eyjar.net/Tryggvi Már

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar 14-15.febrúar skv. eftirfarandi áætlun á háflóði.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 18:00 (Áður 17:00) , 20:30(Áður 19:30).
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 19:15 (Áður 18:15), 21:45 (Áður 20:45).

Staða dýpis má sjá á myndinni hérna fyrir neðan og er gott útlit til dýpkunar næstu daga, segir í tilkynningu Herjólfs.

Nýjustu dýptarmælinguna má sjá hér að neðan.

image001 (30)

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst