„Gekk eins og í sögu“

laxey_seidast_laxey_is_l

Allt er á fleygiferð í seiðastöð Laxeyjar í botni Friðarhafnar. Á heimasíðu fyrirtækisins segir frá því að í síðustu viku hafi fyrsti skammturinn af hrognum verið færður frá klakstöðinni yfir í næsta fasa – RAS 1. Enn fremur segir að mikill undirbúningur eigi sér stað áður en færsla sem þessi sé gerð, enda gekk þetta […]

Flugið framlengt út mars

Nú um mánaðamót rennur út samningur Vegagerðarinnar við Flugfélagið Erni um áætlunarflug til Vestmannaeyja. Nú hefur verið tryggt að ekki verði rof á þjónustunni og flogið verði út mars. Þetta staðfesti G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni rétt í þessu við Eyjafréttir. “Það er búið að semja við Mýflug um flugið út mars mánuð. Þjónustan […]

Nægt dýpi fyrir fulla áætlun

landeyjah_her_nyr

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar sjö ferðir á dag samkvæmt hefðbundni áætlun þar til annað verður tilkynnt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Þetta sýna niðurstöður nýjustu dýptarmælingar (sem sjá má á mynd hér fyrir neðan). Samkvæmt ölduspá er gott færi til dýpkunar um helgina og skv. upplýsingum frá Vegagerðinni verður Álfsnesið mætt á föstudagskvöld […]

Flugið til Eyja framlengt

farþegar_ernir_2023_opf

Greint var frá því í síðustu viku að samningur um áætlunarflug milli lands og Eyja væri að detta út um næstkomandi mánaðarmót. Í samtali við Eyjar.net segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltruí Vegagerðarinnar að málið hafi verið að komast á hreint í dag. „Það er búið að semja við Mýflug um flugið út mars mánuð. Þjónustan […]

Hvers virði er náttúra okkar og saga?

Undanfarið hefur verið mikil og góð umræða á meðal Eyjamanna um náttúru Vestmannaeyja í tilefni kynningar á skipulagsbreytingum á hafnarsvæði. Annað mál sem snertir náttúru Vestmannaeyja er gerð minnisvarða vegna 50 ára gosloka. Í upphafi málsins, var ég hlynnt verkefninu enda taldi ég að um hefðbundinn minnisvarða, eins og við flest þekkjum, væri að ræða. […]

Hvers virði er náttúra okkar og saga?

Undanfarið hefur verið mikil og góð umræða á meðal Eyjamanna um náttúru Vestmannaeyja í tilefni kynningar á skipulagsbreytingum á hafnarsvæði. Annað mál sem snertir náttúru Vestmannaeyja er gerð minnisvarða vegna 50 ára gosloka. Í upphafi málsins, var ég hlynnt verkefninu enda taldi ég að um hefðbundinn minnisvarða, eins og við flest þekkjum, væri að ræða. […]

„Gott að landa þrisvar í viku“

sjomadur_bergey_opf_22

Alvöruvertíð virðist vera hafin hjá Vestmannaeyjatogurunum Bergi VE og Vestmannaey VE. Þeir lönduðu báðir fullfermi á laugardaginn og var aflinn mest þorskur og ýsa sem fór til vinnslu hjá Vísi í Helguvík. Bergur landaði síðan nánast fullfermi af ufsa á sunnudaginn. Þá landaði Vestmannaey fullfermi í gærmorgun og var aflinn mest þorskur og ufsi ásamt […]

Vertíðar bragur

Alvöruvertíð virðist vera hafin hjá Vestmannaeyjatogurunum Bergi VE og Vestmannaey VE. Þetta kemur fram í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Þeir lönduðu báðir fullfermi á laugardaginn og var aflinn mest þorskur og ýsa sem fór til vinnslu hjá Vísi í Helguvík. Bergur landaði síðan nánast fullfermi af ufsa á sunnudaginn. Þá landaði Vestmannaey fullfermi í gærmorgun […]

Umbylting skólaþjónustu

Í samfélaginu sem við búum í eru stöðugar breytingar og þeim fylgja breyttar þarfir barna og fjölskyldna. Ör samfélagsþróun kallar á aukna nýsköpun, lausnir og verkfæri sem mæta þörfum barna, fjölskyldna og starfsfólks á vettvangi skóla- og frístundastarfs. Til að mæta nýjum áskorunum og svara kalli fagaðila á víðum vettvangi setti mennta- og barnamálaráðherra nýlega […]

Lítið um loðnufréttir

Það er svo sem lítið að frétta enn þá,“ segir Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri loðnuleitar Hafrannsóknastofnunar í samtali við Fiskifréttir. Af þremur skipum sem hófu loðnuleiðangurinn fyrir helgi er aðeins Heimaey VE eftir á miðunum. Ásgrímur Halldórsson SF og Polar Ammassak luku yfirferð sinni fyrir suðaustan land fyrir nokkrum dögum án þess að finna loðnu í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.