„Gekk eins og í sögu“
28. febrúar, 2024
laxey_seidast_laxey_is_l
Ljósmyndir/laxey.is

Allt er á fleygiferð í seiðastöð Laxeyjar í botni Friðarhafnar. Á heimasíðu fyrirtækisins segir frá því að í síðustu viku hafi fyrsti skammturinn af hrognum verið færður frá klakstöðinni yfir í næsta fasa – RAS 1.

Enn fremur segir að mikill undirbúningur eigi sér stað áður en færsla sem þessi sé gerð, enda gekk þetta eins og í sögu. Seiðunum líður vel og er nú þegar byrjað á að gefa þeim fóður. Farið er betur yfir ferlið í myndbandinu hér að neðan.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst