Fella niður ferðir um helgina

herjolf_bjarnarey

Ferðir Herjólfs kl. 14:30 frá Vestmannaeyjum og kl. 15:45 frá Landeyjahöfn falla niður á laugardag og sunnudag vegna ónægs dýpi á rifi. Þetta segir í tilkynningu frá skipafélaginu. Þar segir enn fremur að aðrar ferðir þessa daga séu á áætlun. Þeir farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum koma til með að fá símtal frá […]

Tekist á um heimgreiðslur

Heimgreiðslur voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir stöðu heimgreiðslna eftir breyttar reglur sem tóku gildi 1. janúar sl. Í janúar lágu fyrir 14 umsóknir um heimgreiðslur fyrir börn sem eru orðin 12 mánuða gömul og á biðlista eftir leikskólaplássi. Af þeim fengu 7 fulla heimagreiðslu og 4 hlutagreiðslu. Þrír […]

Engar humarveiðar í sjónmáli

hafro 23

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að engar humarveiðar verði stundaðar árin 2024 og 2025 Veiðar á humri hafa verið bannaðar frá árinu 2022 vegna bágs ástand stofnsins. Vísitala humarhola í stofnmælingaleiðangri árið 2023 tvöfaldaðist frá árinu 2021 þegar síðast var farið í leiðangur, en mældist lægsta vísitala frá upphafi humarholutalninga árið 2016. Lengdardreifingar humars í stofnmælingaleiðöngrum hafa hins […]

Felldu tillögu um breytingu á heimgreiðslum

Bedid_eftir_leikskolaplassi_IMG_3116_min

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ gerði – á fundi fræðsluráðs – grein fyrir stöðu heimgreiðslna eftir breyttar reglur sem tóku gildi 1. janúar sl. Í janúar lágu fyrir 14 umsóknir um heimgreiðslur fyrir börn sem eru orðin 12 mánuða gömul og á biðlista eftir leikskólaplássi. Af þeim fengu 7 fulla heimagreiðslu og 4 hlutagreiðslu. Þrír […]

Benedikt sigraði í bráðabana

DSC_4197

Í gærkvöldi fór fram úrslitaeinvígi milli tveggja efstu keppanda á Skákþingi Vestmannaeyja. Hallgrímur Steinsson og Benedikt Baldursson urðu efstir og jafnir eftir að Skákþinginu lauk, báðir með 9 vinninga af 11 mögulegum. Því var háð úrslitaeinvígi þeirra á milli. Einvígið var jafnt og hörkupennandi. Þriggja skáka einvíginu lauk með jafntefli 1,5 – 1,5. Þá fór […]

Loðnuleiðangri lokið án árangurs

Heimaey VE er er komin til hafnar í Vestmannaeyjum eftir að hafa lokið loðnuleiðangrinum sem hófst í síðustu viku. Ábending barst um loðnu upp af Víkurál í vikunni en leit þar leiddi ekki í ljós verulegt magn. “Það var loðna að ganga upp, sennilega úr Víkurálnum, en þetta var ekki magn sem skiptir miklu máli […]

Störtuðu Mottumars með göngu

DSC_4212

36 manns mættu við Arnardrang í gær til að taka þátt í krabbagöngu Krabbavarnar. Gengnar voru tvær leiðir og að göngu lokinni leit göngufólk við í verslunum sem höfðu opið út af göngunni. Með þessari göngu er Mottumars formlega byrjaður í Eyjum. Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Í ár er […]

Forsala á Þjóðhátíð að hefjast

Í dag klukkan 9:00 hefst forsala á Þjóðhátíðina og um leið opnar Herjólfur fyrir bókanir daganna 1.-6.ágúst nk. á www.herjolfur.is og www.dalurinn.is. Siglingaáætlun Herjólfs yfir Verslunarmannahelgina má sjá hér https://herjolfur.is/aaetlun. Í tilkynningu frá Herjólfi kemur fram að ÍBV hafi frá árinu 2011 keypt miða af rekstraraðilum Herjólfs í ákveðið hlutfall í skilgreindar ferðir á þessu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.