Karolina og Marta áfram með ÍBV

Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Stelpurnar komu til ÍBV 2019 og hafa spilað stórt hlutverk í liði ÍBV síðan þá, þær voru deildar- og bikarmeistarar með ÍBV í fyrra. Við erum ótrúlega ánægð að hafa tryggt okkur krafta þeirra áfram næstu árin og hlökkum mikið til næstu […]
Lúðrablástur af bestu gerð

Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Reykjavíkur buðu Eyjamönnum á tónleika í safnaðarheimili Landakirkju í dag. Um var að ræða snarpa tónleika þar sem efnisskráin var byggð upp á léttum íslenskum og breskum lögum að þessu sinni Um 30 manns mættu og nutu lúðrablástursins. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjar.net leit við á tónleikunum í dag. (meira…)
Tvö atriði úr Eyjum í úrslitum Músíktilrauna í kvöld

Af fjórða undanúrslitakvöldi Músíktilrauna í Hörpu komst áfram hljómsveitin Chögma, sem var valin áfram af dómnefnd og Social Suicide, sem var valin af sal. Þá bætti dómnefndin við tónlistarkonunni Eló (Elísabet Guðnadóttir) og hljómsveitinni Þögn úr Vestmannaeyjum. Það vill svo skemmtilega til að tvö síðastnefndu atriðin eru bæði úr Vestmannaeyjum. Hljómsveitir sem spila á úrslitum […]
Kalda vatnið 468% dýrara í Eyjum

HS Veitur neita að svara spurningum Eyjar.net : : Milljarða endurmat og ógagnsæi Illa rökstuddar hækkanir HS Veitna hafa dunið á Vestmannaeyingum undanfarna mánuði. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa orkumálin er þingmaður okkar, Jóhann Friðrik Friðriksson. Þess ber að geta að hann var stjórnarformaður HS Veitna fram á síðasta miðvikudag og dundu því þessar hækkanir […]
Síðasti heimaleikur í deild

Kvennalið ÍBV leikur sinn síðasta heimaleik í Olísdeildinni í vetur en andstæðingar dagsins eru Frammarar. Ljóst er að litlu er að keppa hjá ÍBV liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og breyta úrslit síðustu tveggja leikja liðsins engu um þá staðreynd. Lið Fram situr í 2.-3. sæti með jafn mörg stig á Haukar. ÍBV leikur […]
Kántrý í Alþýðuhúsinu – myndir

Bandaríski kúrekinn og tónlistarmaðurinn Sterling Drake bauð upp á tónleika í Alþýðuhúsinu í gær. Þar flutti hann ekta kántrý tónlist bæði eftir frumsamið sem og nokkur af hans uppáhalds lögum. Sterling Drake vinnur jöfnum höndum sem kúreki í Montana og sem tónlistarmaður í Nashville. Fyrstu tónleikarnir hér á landi voru á Ölver á fimmtudaginn og […]
ÍBV fær Fram í heimsókn

Næstsíðasta umferð Olís deildar hvenna verður leikin í dag, laugardag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Fram. Fram í öðru sæti deildarinnar með 28 stig, jafnmörg og Haukar sem mæta toppliði Vals í dag. ÍBV kemur svo í fjórða sæti með 22 stig og ljóst að liðið endar í því sæti. Allir leikir dagsins hefjast […]