Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV.
Stelpurnar komu til ÍBV 2019 og hafa spilað stórt hlutverk í liði ÍBV síðan þá, þær voru deildar- og bikarmeistarar með ÍBV í fyrra.
Við erum ótrúlega ánægð að hafa tryggt okkur krafta þeirra áfram næstu árin og hlökkum mikið til næstu ára með þeim, segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst