Landsvirkjun og Laxey semja
Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup á endurnýjanlegri raforku til uppbyggingar nýrrar landeldisstöðvar Laxeyjar í Vestmannaeyjum. Um er að ræða hátækni matvælaframleiðslu með afar lágt kolefnisspor. Í sameiginlegri tilkynningu segir að verkefnið verði byggt upp í áföngum á næstu árum og nær fullri stærð 2030. Afhending raforku samkvæmt […]
Landsvirkjun og Laxey gera grænan raforkusamning

Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup á endurnýjanlegri raforku til uppbyggingar nýrrar landeldisstöðvar Laxeyjar í Vestmannaeyjum. Um er að ræða hátækni matvælaframleiðslu með afar lágt kolefnisspor. Verkefnið verður byggt upp í áföngum á næstu árum og nær fullri stærð2030. Afhending raforku samkvæmt samningi hefst í apríl 2026 og […]
Landeyjahöfn í dag – Þorlákshöfn á morgun

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar eina ferð seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:15. Á morgun, þriðjudag siglir Herjólfur til Þorlákshafnar. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu […]
Arnór í atvinnumennsku

Arnór Viðarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia. Arnór hittir þar fyrir Guðmund Þ. Guðmundsson sem þjálfar liðið en einnig leikur Einar Þorsteinn Ólafsson með liðinu. Hann lýkur tímabilinu með ÍBV og gengur til liðs við Fredericia í sumar. Arnór hefur leikið alla sína tíð með ÍBV og var bikarmeistari með […]
Erfitt að fá fólk í ungmennaráð

Ungmennaráð Vestmannaeyja var til umfjöllunar á fundi fjölskyldu- og tómstundarráðs í liðinni viku. Ráðð ræddi nauðsyn þess að endurvekja ungmennaráð og mikilvægi virkrar þátttöku ungmenna í aðkomu að lýðræðislegri þátttöku og áhrifum á stjórnun sveitarfélagsins. Erfiðlega hefur gengið að finna einstaklinga í ráðið, að því er fram kemur í fundargerð fjölskyldu- og tómstundarráðs. Ráðið ítrekar […]
Arnór í dönsku úrvalsdeildina

Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson hefur samið við Danska félagið Fredericia fyrir næsta tímabil. Þjálfari liðsins er fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands Guðmundur Guðmundsson. Arnór hefur leikið alla sína tíð með ÍBV og var bikarmeistari með liðinu 2020 og Íslandsmeistari með liðiniu núna í fyrra. Arnór var einnigi valinn Íþróttamaður Vestmannaeyja á síðasta ári. “Við hjá ÍBV erum ótrúlega […]
HS Veitur hafa hækkað eigið fé handvirkt um 6,4 milljarða

Í síðustu viku óskaði Eyjar.net eftir því frá HS Veitum að fá svör við spurningum sem lagðar voru fyrir forsvarsmenn félagsins í þeim tilgangi að varpa ljósi á gjaldskrá félagsins. Félagið vildi ekki svara spurningunum né veita gögn um rekstur og efnahag veitustarfsemi sinnar hér í Eyjum sem hefur einkaleyfi fyrir þeirri starfsemi frá íslenska […]
Fimm tillögur samþykktar

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja var lögð fram til samþykkis, afgreiðslur fundar umferðarhóps sem haldinn var þann 26. febrúar sl. Málin sem tekin voru fyrir á fundinum voru eftirfarandi: 1. Hásteinsvegur – hraðakstur 2. Heimagata – hraðakstur 3. Gatnamót Strandvegur – Heiðarvegur 4. Garðavegur – gangstétt 5. Bílastæði við Strandveg 89-97 1. Hásteinsvegur […]