Lækkun vaxta og verðbólgu mesta kjarabótin

„Þessir samningar snúast fyrst og fremst um að gera fjárhagsstöðu barnafjölskyldna og láglaunahópa bærilegri. Einnig þeirra sem eru með klafa húsnæðislána á bakinu með þeirri vaxtabyrði og verðbótum sem fylgja þeim. Ef allar forsendur ganga upp batnar hagur flestra um tugi þúsunda á mánuði þó minnst af því komi í gegnum beinar launahækkanir. Framundan er […]

Biðja um betri vinnubrögð

hugmynd_a_storskipakantur_brimneskant_250m_min

Á fundi bæjarstjórnar á fimmtudaginn sl. óskaði minnihlutinn eftir umræðu um aðalskipulag Vestmannaeyja, og nýja reiti fyrir hafnarsvæði. Í bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um málið segir að mikilvægt sé að ákvarðanir séu teknar af yfirvegun og í sátt við bæði atvinnulífið og náttúruna. Kynna þarf breytingar á aðalskipulagi af þessu tagi betur þannig að íbúar fái […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.