Á heimleið úr ríkinu þegar kallið kom

Í grein sem birt var á mbl.is kemur fram að Helgi Tors­ham­ar var á leið heim úr rík­inu þegar sím­inn hans hringdi og hon­um var boðið pláss í meðferð á Hlaðgerðarkoti. Hann afþakkaði boðið. Ætlaði að fresta því enn um sinn að taka til í lífi sínu en eitt­hvað varð til þess að hon­um sner­ist […]

Jóhanna Guðrún semur þjóðhátíðarlagið í ár

„Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Jóhanna Guðrún Jónsdóttir mun semja og flytja þjóðhátíðarlagið í ár,“ segir í fréttatilkynningu frá ÍBV – íþróttafélagi. „Jóhanna Guðrún hefur um áraraðir verið ein allra fremsta söngkona landsins og því borðleggjandi að hún taki að sér þetta verkefni á þessum stóru tímamótum hátíðarinnar. Þjóðhátíðarnefnd hlakkar gríðarlega til […]

Kraftmikið lag á stórafmælinu

DSC_6993

Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð er í fullum gangi, en í ár verða 150 ár frá því fyrsta Þjóðhátíðin var haldin. Ellert Scheving Pálsson, framkvæmdastjóri ÍBV staðfestir í samtali við Eyjar.net að Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytji þjóðhátíðarlagið í ár. „Það er langur tími liðinn síðan nefndin tók þá ákvörðun að fela Jóhönnu verkefnið. Okkur í nefndinni fannst […]

Bæjarstjórnin fær óskarinn

oskarinn

Þá er árlegri krýningarathöfn bæjarstjórnar lokið í kjölfar stórkostlegrar niðurstöðu könnunar sem haldin var um ánægju bæjarbúa á rekstri bæjarins. Spurningalistinn er í 12 liðum og í stuttu máli sagt hefur ekki orðið ein einasta breyting að ráði frá því að fyrst var spurt árið 2009. Helst mætti nefna að bæjarbúar eru einna helst áhyggjufullir […]

Vill fresta málsmeðferð um þjóðlendur á svæði 12

Þórdís_kolbrun_eyjar (1000 x 667 px) (1)

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þann 2. febrúar sl. voru settar fram kröfur fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur á svæði 12 sem varða eyjar og sker. Í febrúar sendi […]

Ráðherra slakar aðeins á klónni

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þann 2. febrúar sl. voru settar fram kröfur fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur á svæði 12 sem varða eyjar og sker. Þetta kemur fram […]

Vinnslustöðin skilaði metafkomu 2023 en loðnubrestur skarð í gleðina

Afkoma Vinnslustöðvarinnar á árinu 2023 var betri en dæmi eru um áður í sögu fyrirtækisins og verður að miklu leyti rakin til uppsjávarveiðanna. Loðnuvertíðin í fyrra var sú gjöfulasta í verðmætum talið frá upphafi vega og verð á mjöli og lýsi var hátt á mörkuðum allt árið 2023. Afkoman á fyrstu mánuðum liðins rekstrarárs lofaði […]

4,5 milljarða hagnaður VSV

vsv_adalfundur_24_l

Afkoma Vinnslustöðvarinnar á árinu 2023 var betri en dæmi eru um áður í sögu fyrirtækisins og verður að miklu leyti rakin til uppsjávarveiðanna. Loðnuvertíðin í fyrra var sú gjöfulasta í verðmætum talið frá upphafi vega og verð á mjöli og lýsi var hátt á mörkuðum allt árið 2023. Afkoman á fyrstu mánuðum liðins rekstrarárs lofaði […]

Hampiðjan fagnar 90 ára afmæli

image005 (2)

Það var árið 1934 sem Guðmundur S. Guðmundsson, vélstjóri og verkstjóri í vélsmiðjunni Héðni, hafði forgöngu um að safna saman 12 manna hópi til að stofna fyrirtæki sem framleiddi garn og net úr náttúrulegum hamptrefjum. Helsta ástæðan var skortur á efnum til veiðarfæragerðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hampiðjunni. Hér að neðan er stiklað […]

Andlát: Jórunn Guðný Helgadóttir

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jórunn Guðný Helgadóttir, frá Vesturhúsum lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 3. apríl. Útför hennar verður gerð frá Landakirkju föstudaginn 19. apríl kl. 14.00. Streymt verður frá útförinni á www.landakirkja.is. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hennar er bent á Minningarsjóð Gunnars Karls, kt. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.