Ráðuneytið óskar eftir afstöðu HS Veitna

Illa hefur gengið að fá rökstuðning frá HS Veitum fyrir miklum hækkunum fyrirtækisins á gjaldskránni í Eyjum umfram önnur svæði. Orkustofnun gat ekki varpað skýru ljósi á gjörðir fyrirtækisins, sem hefur einokun á þessum markaði. Vísuðu forráðamenn stofnunarinnar á umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið. Í lok síðasta mánaðar sendi Eyjar.net fyrirspurnir vegna málsins í umhverfis- orku- […]
Vilja meira fé til loðnuleitar

Loðnubrestur er orðin staðreynd, sá þriðji á fimm árum með tilheyrandi afleiðingum fyrir samfélagið í Vestmannaeyjum. Loðnubrestur er högg fyrir bæði uppsjávarsveitarfélög og þjóðarbúið allt. Í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja segir að það sé afar sérstök forgangsröðun fjármuna að ríkið skuli ekki setja meira fjármagn í loðnurannsóknir og loðnuleit í ljósi þeirra verðmæta sem tapast þegar […]
Vilja aðgerðir vegna vanefnda

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja fyrir helgi var umræða um samgöngumál á milli lands og Eyja. Ríkisstyrktu vetrarflugi til Vestmannaeyja var hætt í lok mars. Samkvæmt Vegagerðinni var ekki fjármagn til að halda því áfram. Bæjarráð og bæjarstjórn hafa ítrekað mikilvægi þess að flugið yrði út apríl þar sem dýpið fyrir Herjólf er ekki fullnægjandi á […]
Björgun gat ekki mannað dýpkunarskip

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Ríkisstyrktu vetrarflugi til Vestmannaeyja var hætt í lok mars. Samkvæmt Vegagerðinni var ekki fjármagn til að halda því áfram. Bæjarráð og bæjarstjórn hafa ítrekað mikilvægi þess að flugið yrði út apríl þar sem dýpið fyrir Herjólf er ekki fullnægjandi á rifinu og þarf að […]
ÍBV skilað mestu tapi

ÍBV er það lið sem lék í Bestu deild karla í fyrra sem hefur verið rekið með mestu tapi undanfarin tvö ár en alls nemur tap af rekstri knattspyrnudeildar félagsins 67 milljónum króna. Þetta kemur fram í fétt á vef Viðskiptablaðsins. KR, sigursælasta lið landsins, kemur næst á eftir með 55 milljóna tap. Eigið fé […]
230 milljóna hagnaður

Ársreikningur Vestmannaeyjahafnar var til umfjöllunar hjá framkvæmda- og hafnarráði í liðinni viku. Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri fór þar yfir ársreikning Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2023. Fram kom að rekstrartekjur ársins hafi numið 768 millj.kr. og afkoma ársins var jákvæð sem nemur 230 milljónum. Til samanburðar nam hagnaður hafnarsjóðs árið áður 170 milljónum. Ráðið samþykkti fyrirliggjandi ársreikning […]