Vegagerðin með morgunfund í beinni

Á morgunfundi Vegagerðarinnar verður fjallað um hafnadeild Vegagerðarinnar og rannsóknir tengdar höfnum, sjóvörnum og sjólagi, auk þess sem sérstakt erindi verður um Landeyjahöfn. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Vegagerðarinnar, Suðurhrauni 3 og í beinu streymi, sem sjá má hér að neðan. Starfsemi Vegagerðarinnar er fjölbreyttari en margir myndu halda. Innan Vegagerðarinnar er starfrækt hafnadeild sem […]
Einvígi ÍBV og Hauka hefst í kvöld

Úrslitakeppni Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi, þegar Valsmenn völtuðu yfir Fram, 41-23. Í hinum leiknum marði Afturelding lið Stjörnunnar, lokatölur 29-28. Í kvöld verða tveir leikir. Í fyrri leik kvöldsins mætast FH og KA. Í seinni leiknum tekur ÍBV á móti Haukum, en þessi lið enduðu í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Það má því […]
Ófært til Landeyjahafnar

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins þar sem ófært er til Landeyjahafnar vegna ölduhæðar og vinds. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45. Hvað varðar siglingar fyrir seinnipartinn í dag verður gefin út tilkynning kl. 14:00. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að þeir þurfa […]