ÍBV í undanúrslit

handb_sunna_ibv_2022_opf

Kvennalið ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í undanúr­slit­um úr­slita­keppni Íslands­mótsins í hand­knatt­leik. Stelpurnar gerðu góða ferð í borgina og sigruðu ÍR, 22:18. ÍBV vann því ein­vígið 2:0 og mæt­ir  Val í undanúr­slit­um. Þóra Björg Stef­áns­dótt­ir skoraði flest mörkin hjá ÍBV í kvöld, fimm talsins. Næst markahæst var Birna Berg Har­alds­dótt­ir með fjög­ur mörk. Þá varði […]

Stígandi áhyggjur listaverks

Skipulagsmál hafa verið fyrirferðamikil í stjórnsýslu sveitarfélaga til langs tíma. Það eru vonbrigði fyrir okkur í minnihlutanum þegar sjónarmiðin sem hafa gilt um skipulagsmál í sveitarfélaginu, eigi ekki að gilda um göngustígagerð í Eldfelli. Aðdragandinn Ég verð að viðurkenna mikla meðvirkni sem ég féll í sumarið 2022 þegar hugmyndin að listaverkinu kom fyrst fram í […]

Gunnlaugur hættir í stjórn Ísfélagsins

DSC_6575

Aðalfundur Ísfélagsins verður haldinn næstkomandi miðvikudag. Fimm hafa boðið sig fram til setu í aðal­stjórn fé­lags­ins og verður því sjálf­kjörið í stjórn­ina. Athygli vekur að núverandi stjórn­ar­formaður,­ Gunn­laug­ur Sæv­ar Gunn­laugs­son gef­ur ekki kost á sér til áfram­hald­andi stjórn­ar­setu. Gunn­laug­ur Sæv­ar hef­ur átt sæti í stjórn­inni frá ár­inu 1991. Sig­ríður Vala Hall­dórs­dótt­ir, stjórn­ar­maður í Viðskiptaráði Íslands og […]

Höldum áfram!

Í september 2021 skrifuðu  forsætisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og bæjarstjóri, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, undir sameiginlega viljayfirlýsingu sem fól m.a. í sér kaup á listaverki í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Á þeim grundvelli lagði forsætisráðherra fram þingsályktunartillögu um sama efni þann 13. júní 2022 sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi. Síðan þá hafa […]

Höldum áfram!

meirihlutinn_2022

Í september 2021 skrifuðu  forsætisráðherra, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, og bæjarstjóri, fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, undir sameiginlega viljayfirlýsingu sem fól m.a. í sér kaup á listaverki í tilefni 50 ára goslokaafmælis. Á þeim grundvelli lagði forsætisráðherra fram þingsályktunartillögu um sama efni þann 13. júní 2022 sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi. Síðan þá hafa […]

Grindavík næstu andstæðingar í bikarnum

ÍBV fær Grindavík í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en dregið var rétt í þessu. Liðin hafa mæst þrisvar áður í bikarnum og höfðu Grindvíkingar betur í fyrstu tveimur viðureignunum eftir vítaspyrnukeppni, en báðir leikirnir fóru 0-0 eftir venjulegan leiktíma. Síðasta bikarviðureign liðanna var 2020 en þá sigruðu Eyjamenn örugglega 5-1 og þurfti enga framlengingu […]

Stígandi áhyggjur listaverks

Eythor_hardar_opf

Skipulagsmál hafa verið fyrirferðamikil í stjórnsýslu sveitarfélaga til langs tíma. Það eru vonbrigði fyrir okkur í minnihlutanum þegar sjónarmiðin sem hafa gilt um skipulagsmál í sveitarfélaginu, eigi ekki að gilda um göngustígagerð í Eldfelli. Aðdragandinn Ég verð að viðurkenna mikla meðvirkni sem ég féll í sumarið 2022 þegar hugmyndin að listaverkinu kom fyrst fram í […]

Barnastjarna eða afreksmaður? Fyrirlestur þriðjudaginn 16. apríl

Á síðustu árum og áratug hefur verið mikil þróun í þjálfun barna og unglinga, aðstaða til íþróttaiðkunar hefur verið að batna og þjálfunin er sífellt að verða markvissari. Samhliða þessari bættri aðstöðu og aðgengi að góðri þjálfun hefur krafan um betri árangur einnig aukist, jafnt frá foreldrum, þjálfurum og íþróttafélögum. Jafnvel er þess krafist af […]

ÍBV í undanúrslit – Ætla sér alla leið

Eyja 3L2A0653

Fyrirstaðan var minni en gera mátti ráð fyrir þegar karlarnir mættu Haukum á útivelli í gær, öruggur sigur Íslandsmeistara ÍBV, 37:31 sem komnir eru í undanúrslitin þar sem þeir mæta deildarmeisturum FH. Kári Kristján Kristjáns­son fyr­irliði Íslands­meist­ar­ar ÍBV var létt­ur og ánægður í viðtali við mbl.is eftir leikinn og hann ætlar sér alla leið. „Við […]

Fylgja stelpurnar karlaliðinu í undanúrslit?

Eyja_3L2A1373

ÍBV lagði í gær Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið mætir deildarmeisturum FH. Væntanlega verður fyrsti leikurinn 21. eða 22. apríl í Kaplakrika. Kvennalið ÍBV getur með sigr á ÍR í kvöld einnig tryggt sæti sitt í undanúrslitum en ÍBV vann fyrsta leik […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.