„20 tíma í hvorum túr að fá fullfermi”

Vestmannaey_bergur_24_IMG_4468

Ísfisktogararnir  Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu fullfermi sl. laugardag í heimahöfn í Vestmannaeyjum. Systurskipin lönduðu síðan aftur fullfermi í Eyjum í gær. Rætt er við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey á vef Síldarvinnslunnar. Þar segir hann að það hefði verið hörkuveiði að undanförnu. „Við lönduðum fullfermi á laugardag og aftur í gær og það […]

Landaður afli í mars 60 þúsund tonn

Landaður afli í mars var rúm­lega 60 þúsund tonn sem er 77% minna en í mars 2023, að því er fram kem­ur á vef Hag­stofu Íslands. Sam­drátt­ur varð í nær öll­um fisk­teg­und­um. Mest munar þó um að engin loðna veiddist í mars þetta árið en hún var meginuppistaða af heildaraflanum í mars í fyrra. Heildarafli á […]

660 milljónir áætlaðar í viðbyggingu

ithrottam

Breytt deiliskipulag íþróttasvæðis við Hástein er nú í kynningarferli. Í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar er gert ráð fyrir 180 milljónum til verksins í ár. Þá er gert ráð fyrir í þriggja ára áætlun að árið 2025 fari 240 milljónir í framkvæmdina og aðrar 240 milljónir árið 2026. Um er að ræða viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina upp á 1800 […]

Fyrirlestur um íþróttir barna og unglinga í sal Barnaskólans í dag

Síðasta áratuginn hefur verið mikil þróun í þjálfun barna og unglinga, aðstaða til íþróttaiðkunar hefur verið að batna og þjálfunin er sífellt að verða markvissari. Samhliða þessari bættri aðstöðu og aðgengi að góðri þjálfun hefur krafan um betri árangur einnig aukist, jafnt frá foreldrum, þjálfurum og íþróttafélögum. Jafnvel er þess krafist af ungum íþróttaiðkendum að […]

ÍBV mætir Grindavík í bikarnum

Í gær var dregið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Þar fékk ÍBV heimaleik og mæta þeir Grindavík, en leikirnir í þessari umferð fara fram dagana 24.-25. apríl. 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla Haukar – Vestri Árbær – Fram KÁ – KR ÍBV – Grindavík Grótta – Þór ÍH – Hafnir Valur – FH Afturelding – Dalvík/Reynir ÍA […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.