Hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 1. júní 2024 er hafin. Hægt verður að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá embætti sýslumannsins í Vestmannaeyjum á opnunartíma skrifstofunnar að Heiðarvegi 15. Afgreiðslutími er sem hér segir: Mánudaga – fimmtudaga kl. 9:15 – 15:00. Föstudaga kl. 9:15 – 14:00. Kjósendur skulu framvísa persónuskilríkjum svo sem vegabréfi, ökuskírteini eða nafnskírteini. Atkvæðagreiðsla í […]
Gamla myndin: Jarlinn kemur til Eyja

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú fer hann aftur til ársins 2016. Gamla myndin er frá því seinnipartinn í mars 2016, þegar fluttningaskipið Paula kom með stóran gámakrana til Eyja, kraninn heitir Jarl. Reyndar var Paula með tvo krana en sá stærri fór […]