Fasteignamat hækkar í Eyjum

hus_midbaer_bo

HMS hefur kynnt fasteignamat fyrir árið 2025, en samkvæmt því hækkar heildarmat fasteigna um 4,3% frá núverandi mati og verður 15,3 billjónir króna. Fasteignamat íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 2,1% á milli ára, en hækkunin er 6,6% á landsbyggðinni. Ef Vestmannaeyjar eru skoðaðar sérstaklega kemur í ljós að fasteignamatið á sérbýli hækkar á milli ára […]

Fimm verkefni hlutu styrk

Samningar vegna styrkja úr þróunarsjóði leik-, grunn- og tónlistarskóla voru undirritaðir þann 23. maí sl. í Einarsstofu. Fram kemur í fundargerð fræðsluráðs að markmiðið með þróunarsjóði leik-, grunn- og tónlistarskóla sé að stuðla að þróunar- og nýsköpunarstarfi í skólunum. Fimm verkefni hlutu styrk úr þróunarsjóðunum þetta árið og eru þau eftirfarandi: – Heimasíða fyrir heimilisfræði […]

Heiðruðu Árna með músík

Hópur tónlistarfólks kom saman í Alþýðuhúsinu í gærkvöldi og minntust Árna Johnsen með tónleikum sem hann hóf á sínum tíma, svokallað sjómannakvöld. Margir úr hópi tónlistarfólks sem hefur tekið þátt í þessari uppákomu Árna í gegnum tíðina vildu heiðra Árna með því að halda uppteknum hætti, sagði Sigurmundur Gísli Einarsson einn af skipuleggjendum viðburðarins. Óskar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.