HMS hefur kynnt fasteignamat fyrir árið 2025, en samkvæmt því hækkar heildarmat fasteigna um 4,3% frá núverandi mati og verður 15,3 billjónir króna.
Fasteignamat íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 2,1% á milli ára, en hækkunin er 6,6% á landsbyggðinni.
Ef Vestmannaeyjar eru skoðaðar sérstaklega kemur í ljós að fasteignamatið á sérbýli hækkar á milli ára um 13,4% og um 9,7% á fjölbýli.
Fasteignamat atvinnuhúsnæðis hækkar um 6,0% á landinu öllu, en hækkunin nemur 5,4% á höfuðborgarsvæðinu og 7,4% á landsbyggðinni. Fasteignamat sumarhúsa hækkar svo um 15,6% á landinu öllu.
Á vefnum https://leit.fasteignaskra.is er hægt að fletta upp nýju fasteignamati fyrir einstaka fasteignir.
Númer | 8200 |
---|---|
Sérbýlisstuðull | 0,91 |
Fjölbýlisstuðull | 1,09 |
Breyting frá 2024 (sérbýli) | 13,40% |
Breyting frá 2024 (fjölbýli) | 9,70% |
Meðalverð á m2 fyrir sérbýli | 336.000 kr. |
Meðalverð á m2 fyrir fjölbýli | 414.000 kr. |
Sveitarfélag | Tegund Eigna | Fjöldi | Fasteignamat 2024 | Fasteignamat 2025 | Breyting |
Vestmannaeyjabær | Íbúðareignir | 1.917 | 85.216 m.kr. | 95.945 m.kr. | 12,6% |
Sumarhús | 31 | 693 m.kr. | 797 m.kr. | 15,0% | |
Atvinnueignir | 268 | 15.504 m.kr. | 16.821 m.kr. | 8,5% | |
Stofnanir og samkomustaðir | 48 | 5.609 m.kr. | 5.981 m.kr. | 6,6% | |
Jarðir | 10 | 178 m.kr. | 200 m.kr. | 12,6% | |
Óbyggðar lóðir og lönd | 85 | 428 m.kr. | 472 m.kr. | 10,2% | |
Aðrar eignir | 47 | 994 m.kr. | 1.061 m.kr. | 6,7% | |
Samtals | 2.406 | 108.621 m.kr. | 121.276 m.kr. | 11,6% |
Heimild/hms.is
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Til að geta skoðað nánari upplýsingar þarftu að vera áskrifandi og vera skráður inn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst