Hópur tónlistarfólks kom saman í Alþýðuhúsinu í gærkvöldi og minntust Árna Johnsen með tónleikum sem hann hóf á sínum tíma, svokallað sjómannakvöld.
Margir úr hópi tónlistarfólks sem hefur tekið þátt í þessari uppákomu Árna í gegnum tíðina vildu heiðra Árna með því að halda uppteknum hætti, sagði Sigurmundur Gísli Einarsson einn af skipuleggjendum viðburðarins.
Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari leit við í Alþýðuhúsinu í gærkvöldi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst