Nýjung í ferðaþjónustu í Eyjum

Á morgun hefur starfsemi í Vestmannaeyjum nýtt fyrirtæki í ferðaþjónustu en um er að ræða svokallaðan “hop on, hop off” strætó. Þar er á ferðinni rúta sem keyrir fyrir fram ákveðna leið eftir tímatöflu sem sjá má hér að neðan. Það er Eyjamaðurinn Sindri Ólafsson sem stendur að þessu skemmtilega verkefni. „Ég hef verið með […]

Til áskrifenda Eyjafrétta

Í byrjun júlí er ráðgert að setja í loftið nýja heimasíðu fyrir Eyjafréttir og Eyjar.net. Þar munu áskrifendur fá aðgang til að lesa blöðin á síðunni. Til að tryggja að allir áskrifendur séu að fá aðgang er nauðsynlegt að yfirfara allar notendaupplýsingar fyrir nýja kerfið. Því biðjum við áskrifendur að skrá inn upplýsingarnar hér að […]

Jarðvegs-framkvæmdir í Herjólfsdal

Undanfarna daga hefur verið unnið að jarðvegsframkvæmdum í Herjólfsdal. Nánar tiltekið á milli veitingatjalds-undirstöðunnar og setningarsteinsins. Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að þetta sé á vegum ÍBV. „Það er verið að slétta flötina sem er undir Tuborg tjaldinu og verður sett torf aftur á að því loknu.“   […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.