Vinnuhóp falið að útfæra skipulag á Básaskersbryggju
Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja í liðinni viku gerðu starfsmenn umhverfis- og framkvæmdasviðs grein fyrir fundi sem þau sátu með Vegagerðinni þann 5. júní síðastliðinn um skipulag og hugmyndir varðandi Básaskersbryggju. Ráðið ákvað að skipa vinnuhóp til að útfæra framtíðarskipulag á Básaskersbryggju. Í hópnum skulu sitja formaður ráðsins, framkvæmdastjóri sviðsins, hafnarstjóri og bæjarstjóri. Þá […]
30 mínútna hreyfing á dag
Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir, Óla Heiða, er heilsuþjálfari og leiðtogi í Janusar-verkefninu í Eyjum. Rætt var við hana í síðasta tölublaði Eyjafrétta. „Ég fylgdist með Janusi meðan hann var að vinna að doktorsrannsókn sinni um þjálfun eldra fólks, styrktarþjálfun og þolþjálfun. Hafði samband við hann og vildi svo vel til að Þór Vilhjálmsson, formaður Félags eldri […]