30 mínútna hreyfing á dag 
24. júní, 2024

Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir, Óla Heiða, er heilsuþjálfari og leiðtogi í Janusar-verkefninu í Eyjum. Rætt var við hana í síðasta tölublaði Eyjafrétta.

„Ég fylgdist með Janusi meðan hann var að vinna að  doktorsrannsókn sinni um þjálfun eldra fólks, styrktarþjálfun og þolþjálfun. Hafði samband við hann og vildi svo vel til að Þór Vilhjálmsson, formaður Félags eldri borgara í Vestmannaeyjum var búinn að hafa samband við Janus og biðja um kynningu,“ segir Óla Heiða sem kynnti sér starfið nánar. Í samráði við Þór var verkefnið kynnt bæjarfulltrúum. Í framhaldi af því var ákveðið að taka verkefnið til Eyja og halda kynningu fyrir 65 ára og eldri,“ segir hún. 

Hugsa um heilsuna og æfa reglulega

Sérðu mun á iðkendum? „ Já, allir hafa bætt  styrk og þol og hreyfifærni hefur aukist mikið ásamt því að almenn líðan er betri. Við erum með reglulegar mælingar á ýmsum grunnþáttum líkamlegrar heilsu. Í þeim höfum við getað bent fólki á að fara til læknis og láta fylgjast með t.d. blóðþrýstingi og hækkun blóðsykurs. Þátttakendur fá  viðtal einu sinni á ári við sérfræðinga hjá Janusi heilsueflingu þar sem farið er yfir áhættuþætti efnaskiptavillu og fengnar leiðbeiningar um heilbrigðan lífstíl. Það er líka mikil fræðsla hjá okkur um næringu og ég sé að fólk er mun fróðara og meðvitaðara um hvað er hollt og gott fyrir líkamann.“ 

Í vetur byrjuðu þau þjálfun hjá Dagdvölinni Bjargi. „Tvisvar í viku kemur þjálfari frá okkur og sér um styrktarþjálfun en starfsfólkið sér um þolþjálfunina með því að fara í göngur um húsið. Við sjáum mikinn mun á fólkinu eftir fimm mánaðar þjálfun. 

Vinnan okkar að hugsa um heilsuna

Spurð um hvað hún vilji segja við þá eldri borgara sem ekki eru enn komnir í verkefnið, segir Ólöf að hún hvetji bara alla til að hugsa vel um heilsuna og hreyfa sig reglulega a.m.k. 30 mínútur á dag. Hafa hreyfinguna fjölbreytta, helst að stunda styrktaræfingar 2 til 3 sinnum í viku. Þegar við förum að eldast er það vinnan okkar að hugsa um heilsuna og æfa reglulega, hvort sem það er hjá Janusi heilsueflingu eða annars staðar. Við höfum tekið á móti öllum sem hafa sótt um að koma æfa með okkur. 

Þá bendir Ólöf á að ef fólk hefur áhuga á að æfa með þeim er hægt að fara inn á heimasíðuna hjá Janusi heilsueflingu eða hafa samband beint við þau sem þjálfa í Eyjum.

Ásamt mér eru Eygló Egilsdóttir og Erlingur Richardsson með mér þessa stundina en í vetur voru Erla Rós Sigmarssdóttir og Gísli Hjartarson einnig að þjálfa með okkur,“ segir Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir. 

https://eyjar.net/god-heilsa-ekki-sjalfgefin-2/

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst