Framundan er 3000 km leiðangur

Grein þessi er úr 11. tbl. Eyjafrétta. Núna eru Vestmannaeyjar miðstöð umfangsmikilla rannsókna í hafinu suður af Eyjum. Notaðir eru tveir fjarstýrðir kafbátar hlaðnir hátæknibúnaði  sem taka margskonar sýni úr sjónum og greina þau um leið. Sá fyrri var sjósettur á laugardaginn og sá seinni á þriðjudaginn. Héðan halda þeir til Færeyja til móts við […]

Umdeilanleg örlög vörumerkisins Icelandic

Hólmasker ehf. í Hafnarfirði, dótturfélag Vinnslustöðvarinnar, selur handflakaða ýsu í stórum stíl á austurströnd Bandaríkjanna. Ýsan er að stórum hluta veidd af VSV-skipum.   Kaupandi ferskra og frystra ýsuflakanna vestra er kanadíska matvælafyrirtækið High Liner Foods, stærsti seljandi tilbúinna, frosinna sjávarrétta til stórmarkaða og þjónustufyrirtækja í veitingarekstri í Bandaríkjunum   Þessi viðskiptatengsl sköpuðust í samskiptum High Liner […]

Tyrkjaganga – þriðji og síðasti hluti

Nú sýnum við þriðja og síðasta hluta frá Tyrkjaránsgöngunni í boði Sögusetursins 1627 í Vestmannaeyjum. Horfa má á upptöku Halldórs B. Halldórssonar frá Skansinum hér að neðan. (meira…)

Gæti orðið ein stoðin í kröftugu atvinnulífi Eyjanna

„Þarna erum við að sjá drauminn rætast eftir fjögurra ára þrotlausa vinnu. Auðvitað fylgdi því stress áður en við lögðum af stað, en árangur túrsins var langt umfram væntingar,“ segir Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja um rauðátuleiðangur á rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni HF 30 í maí sl. „Hann stóð í 3 daga og við höfum sýnt […]

Skylt að bera grímu á HSU

Frá og með 17. júlí verður grímuskylda í öllum sjúklingasamskiptum á bráðamóttöku, lyflækninga- og göngudeild HSU. Öllum skjólstæðingum, heimsóknargestum og öðrum utanaðkomandi aðilum skylt að bera grímu á deildunum. Skjólstæðingar með öndunarfæraeinkenni skulu undantekingarlaust bera grímu á öllum starfsstöðvum HSU. Þá minnum við á að mikilvægi handhreinsunar en það er einfaldasta og áhrifaríkasta leiðin til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.