Kappkostum að sinna verkum af kostgæfni

Eyjablikk ehf. er blikk og stálsmiðja sem hefur verið starfrækt um áraraðir. Fyrirtækið þjónustar sjávarútvegsfyrirtæki, verktaka sem og einstaklinga með allt milli himins og jarðar. Fjölbreytni verkefna hefur verið með ólíkindum í gegnum árin. Má þar nefna loftræsikerfi, einangrun og klæðningar á hita- og frystilögnum, flasningar, rústfrí smíði, álsmíði, lagning koparþaka, smíði á handriðum ásamt smíði […]
Ánægjulegt að áhuginn í iðnnám sé að aukast

Skipalyftan hefur þjónustað sjávarútveginn síðan árið 1981. Nú starfa tæplega fjörtíu manns hjá fyrirtækinu. Þar af eru sex nemar í vélvirkjun. Að sögn Stefáns Jónssonar, framkvæmdastjóra hefur verkefnastaðan verið ágæt að undanförnu. Auk þjónustu við sjávarútveginn rekur fyrirtækið verslun á Eiðinu. Þar má fá allskyns verkfæri, varahluti, reiðhjól málningu, svo fátt eitt sé nefnt. Er […]
Tók vinnuna með sér til Eyja

„Ég er starfsmaður Marels, bý í Vestmannaeyjum og er í fjarvinnu heima hjá mér,“ segir Alexandra Evudóttir, söluhönnuður hjá Marel. „Einu sinni í mánuði mæti ég í Garðabæinn á skrifstofuna og hitti fólkið. Tek eina viku og stundum fleiri á sumrin því á veturna er ekki alltaf hægt að treysta á samgöngur milli lands og […]
Óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningartengdum verkefnum á Suðurlandi, en mikil gróska hefur verið á þeim vettvangi undafarin ár. […]