Góður afli fyrir austan í haust

Landad Ur Vestmannaey Ve 22 Jul

Togararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Eyjum í gær og höfðu landað í Neskaupstað á mánudaginn. Aflinn í fyrri túrnum hjá skipunum var mest þorskur en ýsa í þeim síðari hjá Bergi en blandaður afli hjá Vestmannaey. Skipstjórarnir, Jón Valgeirsson á Bergi og Birgir Þór Sverrisson á Vestmannaey, segja í samtali við […]

Breytingar á áætlun Herjólfs

IMG 6188

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar eina ferð seinnipartinn i dag.  Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 20:15 (Áður ferð kl. 20:45). Aðrar ferðir falla niður, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki […]

Þakka langvarandi stuðning og vináttu

Asi Fridriks 24 Fb L

Nú liggur fyrir að ég verð ekki á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar 30. nóvember nk. Ég verð heldur ekki á öðrum framboðslistum, þrátt fyrir boð um örugg þingsæti. Eðlilega er ég þakklátur fyrir slík boð, af þeim er heiður og virðing fyrir því sem ég hef staðið fyrir. Ég vil þakka öllum sem […]

Hey. Ekki láta kellinguna ná tökum á þér, vertu dama

462565664 556477126741216 3387494556977870428 N

Dömukvöld ÍBV handbolta verður haldið í golfskálanum föstudaginn 8. nóvember. Miðasala er hafin. Það var uppselt í fyrra þannig að best er að hafa hraðar hendur. Mætið í Heimadecor og kaupið miða. Þvílíkt flott dagskrá og maturinn, maður lifandi, eins og Káti myndi segja. Karlar, ef þið getið lesið þetta, (Pisa könnun) þá peppið þið […]

Tekur einstakar myndir af Vestmannaeyjum

Kristján Egilsson eða Kiddi eins og hann er oft kallaður hefur alla tíð verið mikill náttúruunnandi. Kiddi starfaði lengi vel sem sem forstöðumaður fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja, en hefur nú í seinni tíð einbeitt sér að ljósmyndun. Þegar Kiddi var spurður hvort ljósmyndaáhugi hans hafi alltaf verið til staðar svarar hann því að svo sé og […]

Furðuleg forgangsröðun

SIJ_TMS_IMG_9492_min

Hún er æði sérstök nýjasta krafa Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármálaráðherra í þjóðlendu-málinu svokallaða. Málið allt er raunar orðið hið undarlegasta og eru stjórnmálamenn í auknum mæli farnir að viðurkenna að þessi för óbyggðanefndar sé að verða ágæt enda sé kostnaður skattgreiðenda kominn á þriðja milljarð við þetta ævintýri.  Nú bregður svo við að það er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.