Dömukvöld ÍBV handbolta verður haldið í golfskálanum föstudaginn 8. nóvember.
Miðasala er hafin. Það var uppselt í fyrra þannig að best er að hafa hraðar hendur. Mætið í Heimadecor og kaupið miða.
Þvílíkt flott dagskrá og maturinn, maður lifandi, eins og Káti myndi segja.
Karlar, ef þið getið lesið þetta, (Pisa könnun) þá peppið þið pæjurnar í að mæta og gefið þeim smá pening fyrir pílurnar.
ÍBV handbolti stuðnefndin.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst