Kristján Egilsson eða Kiddi eins og hann er oft kallaður hefur alla tíð verið mikill náttúruunnandi. Kiddi starfaði lengi vel sem sem forstöðumaður fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja, en hefur nú í seinni tíð einbeitt sér að ljósmyndun.
Þegar Kiddi var spurður hvort ljósmyndaáhugi hans hafi alltaf verið til staðar svarar hann því að svo sé og bætir við að hann hafi jafnvel aukist árunum.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er Kiddi einstaklega hæfileikaríkur ljósmyndari. Myndirnar hans sýna Vestmannaeyjar í sínu fegursta ljósi, svipaðri dulúð og rómantík.
Leyfum myndunum tala sínu máli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst