Samgöngur milli lands og Eyja eiga að vera forgangsmál

Á dögunum var kynning á niðurstöðum starfshóps um fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja. Skýrsla hópsins gefur til kynna að tilefni sé til frekari rannsókna á jarðlögum við Vestamannayjar með jarðgangnagerð í huga. Þetta eru afar góðar fréttir enda bættar samgöngur milli lands og Eyja verið baráttumál ótal lærðra og leikna síðustu áratugi. Nú hyllir í áhugaverðan […]
„Förum út þegar vindur gengur niður”

Ísfisktogarinn Bergur VE kom til Neskaupstaðar sl. nótt með 65 tonna afla. Jón Valgeirsson skipstjóri segir að veður hafi verið gott í túrnum þar til í blárestina. „Aflinn er mest ýsa og þorskur og hann fékkst allur á Tangaflakinu. Það var komið leiðindaveður í gær og á að vera verra í dag samkvæmt spá. Við […]
Baráttudagur gegn einelti

Baráttudagur gegn einelti fer fram á landsvísu þann 8. nóvember. Markmiðið með deginum er að efna til umræðu og fræðslu gegn einelti og leita leiða til jákvæðari samskipta. Skólar og leikskólar, ásamt landsmönnum öllum hvattir til að gefa sér tíma og reyna að finna leiðir að jákvæðara samfélagi fyrir alla. Grunnskóli Vestmannaeyja mun taka þátt […]
Vetraraðstaða knattspyrnunnar – gervigras á Hásteinsvöll

Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum tóku þá ákvörðun í lok árs 2023 að gervigras yrði sett á Hásteinsvöll. Þó svo ekki sé fullur einhugur um þá ákvörðun innan ÍBV íþróttafélags þá þarf að vinna með þá niðurstöðu svo hún skili sem mestum ávinningi fyrir iðkendur knattspyrnu hér í Eyjum. Þær skoðanir sem voru uppi áttu það sameiginlegt […]
Framboðsfundur í Eyjum

Opinn fundur verður haldinn með oddvitum allra stjórnmálaflokka í Suðurkjördæmi. Fundurinn verður haldinn í Höllinni miðvikudaginn 13. nóvember kl. 17:30, húsið opnar kl. 17:00. Fundurinn er haldinn í samvinnu Vestmannaeyjabæjar, Eyjafrétta og Tíguls. Oddvitar flokkana eru: Halla Hrund Logadóttir – Framsóknarflokkurinn Guðbrandur Einarsson – Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn Ásthildur Lóa Þórsdóttir – Flokkur fólksins […]
Frá Kanada í laxeldi í Eyjum

„Þetta er alveg stórkostlegt. Ég er ótrúlega heppinn að vinna á svona fallegum stað með kraftmiklu og fjölbreyttu teymi,” segir Chris Malanka er hann var spurður hvernig honum líkar í Eyjum. Chris starfar sem stöðvarstjóri seiðaeldis hjá Laxey. Chris kemur frá litlum kolanámustað í Nova Scotia í Kanada. „Þar sem ég ólst upp í […]