Vegleg gjöf til Verkdeildar BS frá Kiwanisklúbbnum Helgafell

Við í Verkdeild Barnaskólans, sem samanstendur af fimm flottum peyjum og starfsfólki, viljum koma kærum þökkum til Kiwanismanna í Vestmannaeyjum. Þeir voru svo höfðinglegir að færa okkur að gjöf Prowise snjallsjónvarp sem mun nýtast okkar nemendum vel í allskyns kennslu, sem er bæði skemmtileg og fjölbreytt. Þetta sjónvarp mun hjálpa okkur starfsfólki að nýta styrkleika […]
Stundum þarf að leggja við hlustir

Nú þegar fer að nálgast kosningar og virðast nokkrir flokkar ætla að stökkva á Miðflokksvagninn í innflytjendamálum. En þegar svo gerist er nauðsynlegt að skoða sögu flokksins í málaflokknum. Miðflokkurinn er eini flokkurinn sem hefur staðið í lappirnar í þessum málaflokki síðustu ár. Málaflokkur sem er kominn í algjört strand og er nauðsynlegt að fara […]
Sterkari sveitir eru allra hagur

Reglulega kemur upp umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði. Í ritinu Ræktum Ísland, skýrslu Björns Bjarnasonar og Hlédísar Sveinsdóttur, er efninu gerð verðug skil. Þá hafa þingmenn Sjálfstæðisflokksins ítrekað flutt frumvörp um ýmsar aðgerðir til að auðvelda ættliðaskipti á bújörðum. Fullveldið er í húfi Of lítil umræða hefur verið um skýrslu um jarðir, […]
Minntust þeirra sem látist hafa í umferðinni

Í gær var þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum og beðið fyrir þeim sem slasast hafa. Viðbragsaðilar mættu í messuna. Í gærkvöld mættu viðbragðsaðilar frá Björgunarfélaginu, sjúkraliðinu og lögreglu ásamt séra Guðmundi Erni. Einnig voru nokkrir aðilar sem mættu þrátt fyrir ískaldan sunnudag. Falleg stund við hlið kirkjugarðsins þar sem kveikt var á kertum […]