Framkvæmt í fjörunni

K94A1481 2

Í gær fór Halldór B. Halldórsson í Viðlagafjöru. Þar eru framkvæmdir á fullu en nýverið fór fyrsti skammturinn af seiðum þangað. Myndband frá ferð Halldórs um svæðið má sjá hér að neðan. (meira…)

Vel heppnaðir jólatónleikar í Höllinni

Glæsilegir jólatónleikar fóru fram í Höllinni í gærkvöldi, 6. desember. Kvöldið heppnaðist einstaklega vel og var frábær stemning í húsinu og vel mætt. Jónsi úr Svörtum fötum steig á svið, en auk Jónsa komu fram frábærir söngvarar úr Eyjum undir leik hljómsveitarinnar Gosanna. Á meðal þeirra sem stigu á svið voru þau Guðjón Smári, Eló, […]

Viðvaranir í flestum landshlutum

Veðurstofan hefur gefið úr appelsínugular viðvaranir vegna veðurs á Breiðafirði, Vestfjörðum og á Strandum og norðurlandi vestra. Þá hafa verið gefnar út gular viðvaranir á eftirtöldum stöðum: Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austfirðir, Suðausturland og Strandir og norðurland vestra. Asahláka í Suðurlandi Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi á morgun, 8. des. kl. 16:00 og […]

Tap gegn Stjörnunni

Eyja 3L2A7572

ÍBV og Stjarnan mættust í Olísdeild karla í gærkvöldi. Leikið var í Garðabæ. Fyrri hálfleik­ur var nokkuð jafn en Stjarn­an leiddi í leikhléi, 16-14. Heimamenn hófu seinni hálfleikinn betur og komust í  22-16 eftir tíu mínútur. ÍBV náði ekki að vinna þetta forskot upp og enduðu leikar 33-26. Með sigr­in­um fóru Stjörnumenn upp fyrir ÍBV […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.