Gleðileg jól

Jolatre Radh Lagf

Stjórn, starfsfólk og eigendur Eyjasýnar óska lesendum sínum, Eyjamönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. (meira…)

Engar ferðir á jóladag

herjolfur_b-3.jpg

Því miður gefa bæði veður- og ölduspá til kynna að aðstæður til siglinga eru ekki góðar, hvorki til Landeyjahafnar né Þorlákshafnar á morgun, jóladag, 25. desember. Því verða engar ferðir á áætlun þann dag. Þetta kmeur fram í tilkynningu frá skipafélaginu. Eftirfarandi ferðir hafa verið felldar niður, kl 12:00, 13:15, 22:00 og 23:15. Í tilkynningunni […]

Jólakveðja bæjarstjóra

Það er einhver barnsleg gleði sem fylgir aðventunni og jólunum sjálfum ár hvert. Ég hugsa oft til þess þegar ég bjó á Vestmannabrautinni, sem ung stúlka, og við vinkonurnar biðum alltaf spenntar eftir því að bjallan færi upp í Bárugötunni á milli kaupfélagsbúðanna. Þá voru jólin komin í okkar huga. Við höldum mörg hver í […]

Jólin í Landakirkju

Landakirkja Jol TMS IMG 4807

Um jólin er kirkjusókn landsmanna ávallt með mesta móti. Dagskrá Landakirkju yfir jólin er þannig: Aðfangadagur jóla, 24. desember kl. 14.00: Bænastund í Kirkjugarði Vestmannaeyja.  Kl. 18.00: Aftansöngur á jólum.  Kl. 23.30: Miðnæturmessa á jólum. Jóladagur, 25. desember kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta með Lúðrasveit Vestmannaeyja. Lúðrasveitin hefur leik kl. 13.30. Annar dagur jóla, 26. desember kl. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.