Filipa ráðin forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ í Vestmannaeyjum

„Filipa Isabel Samarra hefur verið ráðin forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum. Starf forstöðumanns rannsóknasetursins var auglýst í október sl. og gerð krafa um menntun í sjávarlíffræði, gjarnan með áherslu á hvali og önnur sjávarspendýr. Að loknu dómnefndar- og valnefndarferli var Filipa Samarra ráðin forstöðumaður frá 1. janúar. Setrið í Vestmannaeyjum er eitt tólf rannsóknasetra […]

Dýrasta ferðin

Flugvollur

Lömbin þagna Í árhundruðir voru náttúruhljóð það eina sem dundu á Eyjamönnum, söngur fugla, jarmið í rollunum, niður hafsins, vindur og regn svo ekki sé talað um mannamál hér og þar. Bátarnir liðu hljóðlausir frá festum sínum í höfninni sem var eins og vogur sem skar eyjuna og norðurkletta. Svo kom 1906. Fólk er allskonar. […]

Óli Gränz – Jólin í Jómsborg gleymast aldrei 

Ólafur Gränz ólst upp í Jómsborg við Heimatorg • Lífsbaráttan hófst snemma • Sá upphaf Heimaeyjargossins • Missti allar eigur sínar í gosinu • Mikið verk að gera upp Breiðablik  Eyjamaðurinn Óli Gränz, fullu nafni Carl Ólafur Gränz, hefur átt ævintýralega ævi.  Hann lærði húsgagnasmíði og húsasmíði og er með meistarabréf í báðum iðngreinum. Óli […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.