Fóru 2490 sjómílur í rallinu

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir vorrall Hafrannsóknarstofnunar. Bæði Breki VE og Þórunn Sveinsdóttir VE tóku þátt í rallinu en því lauk hjá Vinnslustöðvar-skipunum um helgina, að því er segir í frétt á vef Vinnslustöðvarinnar. Þetta hefur verið gert með sama hætti frá því árið 1985 og þannig fást sambærilegar upplýsingar um stofnstærð, aldurssamsetningu, fæðu, ástand […]
Erlend skip landa kolmunna í Eyjum

Norska uppsjávarskipið Eros er nú við löndun í Eyjum. Að sögn Páls Scheving Ingvarssonar, verksmiðjustjóra FES er um að ræða 1700 tonna kolmunnafarm sem landað er hjá Ísfélaginu. „Við erum að starta verksmiðjunni eftir töluverðar endurbætur og því gaman að sjá að hvernig þetta gengur,” segir hann. Þetta verður ekki eina erlenda skipið sem landar […]
Breytt áætlun vegna árshátíðar

Búið er að gefa út breytta siglingaáætlun Herjólfs nk. laugardag og sunnudag vegna árshátíðar starfsmanna. Laugardagur 22.mars 2025 Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00,14:30, 17:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08.15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15 Ef sigt er til/frá Þorlákshöfn eru brottfarir eftirfarandi: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 14:30 Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 […]
Ferðaþjónusta í Eyjum á mikið inni

„Af hverju Vestmannaeyjar? Svarið er einfalt. Þær eru einn fallegasti staður á landinu, með einstaka náttúrufegurð, sögu, menningu og fuglalíf. Einnig eru fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar í Eyjum svo sem siglingar um Eyjarnar, fallegasti golfvöllur landsins, Eldheimasafnið, einstakir matsölustaðir og margt fleira. Það kom ekki á óvart þegar Vestmannaeyjar voru valdar einn af mest spennandi áfangastöðum heims […]
Sjóvá sinnir þjónustuhlutverki sínu af metnaði

„Tryggingfélagið Sjóvá rekur 13 útibú um allt land, auk höfuðstöðvanna sem eru í Reykjavík. Við leggjum mikinn metnað í að sinna þjónustuhlutverki okkar með framúrskarandi hætti, þannig að viðskiptavinir okkar fái góða vernd í samræmi við þarfir þeirra, góða ráðgjöf byggða á þekkingu og snögga og örugga þjónustu ef þeir lenda í tjóni,“ segir Jóhann […]