„Af hverju Vestmannaeyjar? Svarið er einfalt. Þær eru einn fallegasti staður á landinu, með einstaka náttúrufegurð, sögu, menningu og fuglalíf. Einnig eru fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar í Eyjum svo sem siglingar um Eyjarnar, fallegasti golfvöllur landsins, Eldheimasafnið, einstakir matsölustaðir og margt fleira....