Sjómennskan í fjóra ættliði

Á sunnudaginn verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Af því tilefni tökum við nú púlsinn á sjómannslífinu. Rætt er við þá feðga Jón Atla Gunnarsson, skipstjóra á Gullberginu og Hákon Jónsson, stýrimann á Drangavík á fréttasíðu Vinnslustöðvarinnar. Þar segir að stundum sé talað um að sjómennska sé fjölskylduarfur sem heldur áfram til næstu kynslóðar. Það á vissulega […]

„Stór áfangi náðist í dag”

Vidlagafj 280525 Fb Laxey

Í dag var greint frá því á stór áfangi hafi náðst hjá Laxey þegar steyptur var botninn í fyrsta fiskeldiskerið í áfanga 2 í Viðlagafjöru. „Þetta táknræna skref markar upphaf sýnilegrar uppbyggingar kerjanna, þó svo að vinna við áfangann hafi hafist snemma á þessu ári. Í hvert ker fara um 200 rúmmetrar af steypu og […]

Rafal myndar Vestmannaeyjar á einstakan hátt

Rafal Matuszczyk eða ,,Raff” eins og hann er kallaður flutti til Íslands árið 2016 frá Póllandi. Hann ákvað á sínum tíma að fylgja konu sinni Celenu Matuszczyk yfir til Íslands og hefja nýjan kafla hér á landi. Raff fékk vinnu hjá Steina og Olla og var þar með fyrsti útlendingurinn til að starfa hjá fyrirtækinu. Rafal og Celena hafa búið hér í Eyjum síðan […]

Fjölbreytt blað Eyjafrétta kemur út í dag

Í dag kemur blað Eyjafrétta út og er fjölbreytt að efni sem er helgað Sjómannadeginum á sunnudaginn. Mörg áhugaverð viðtöl við fjölda fólks sem á einn eða annan hátt tengjast sjó og sjómennsku. „Ég var borubrattur þegar ég mætti til Eyja um haustið með fullt rassgat af peningum inn á bók eftir fína afkomu á […]

Hneyksli í vali íþróttafréttamanna

Í blaði Eyjafrétta sem kemur út í dag „Inni í klefa datt allt í dúnalogn. Þannig vil ég hafa það, tökum á því og erum svo vinir,“ segir Sigurður um móralinn í liðinu og þann árangur sem þeir náðu. Í kjölfarið varð mesta hneyksli frá upphafi í vali íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2018. Þar var […]

ÞSV – Mörg tækifæri við sjóndeildarhringinn

Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja 2025; „Í fyrra flutti ég fyrstu skýrslu stjórnar úr þessum stóli. Þá lýsti ég því hvernig ég hafði tekið mér nokkra mánuði til að djúprýna starfsemi Þekkingarseturs Vestmannaeyja ásamt þeim tækifærum sem kynnu að standa frammi fyrir Vestmannaeyjum á sviði nýsköpunar og þróunar,“ sagði Tryggvi Hjaltason formaður Þekkingarsetursins á aðalfundi þess 16. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.