Tímamót í gagna- og gæðastjórnun á íslensku fiskimjöli og lýsi

„Miðlægur gagnagrunnur – Fiskimjöl og lýsi hlýtur 3 milljóna króna styrk úr Matvælasjóði. Styrkurinn er fyrsti styrkur til Félags uppsjávariðnaðarins og markar tímamót í gagna- og gæðastjórnun á íslensku fiskimjöli og lýsi,“ sagði Grettir Jóhannesson, nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins með aðsetur í Vestmannaeyjum. „Í dag eru niðurstöður efnagreininga á fiskimjöli og lýsi ekki nýttar til fulls. Með gagnagrunninum […]
Drjúgur hluti tímans fór í siglingar

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði nánast fullfermi í Eyjum á miðvikudaginn. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri er spurður í viðtali á vef Síldarvinnslunnar hvar hefði verið veitt. „Það var víða veitt í þessum túr. Við byrjuðum á Pétursey og færðum okkur síðan yfir á Vík. Við vildum fá heldur meiri ýsu og fórum austur á Öræfagrunn og […]
Stelpurnar skemmta sér í blíðunni á TM mótinu – myndir

Það er frábær stemning á TM móti ÍBV sem nú stendur yfir. Byrjað var að spila fótbolta eldsnemma í gærmorgun og aftur í morgun. Í gærkvöldi var setning og hæfileikakeppni. Í kvöld verður svo landsleikur og kvöldvaka. Óskar Pétur Friðriksson skellti sér á einn leik hjá ÍBV í gær og má sjá myndasyrpu hans hér […]
Tuttugu prósent af hækkun veiðigjaldsins fellur til í Eyjum

Eigum við þá að gera ráð fyrir því, ekki að það skipti máli í samhenginu, að það hafi verið Viðreisn sem vildi ganga lengst og fara aðra leið en Samfylkingin? „Ég ætla bara að taka fyrir tvo umræðupunkta. Annars vegar hagsmuni Vestmannaeyjabæjar og þar með Eyjamanna sem hér eru í húfi. Hins vegar að fara […]
Fjórhjólaferðir veita fólki nýja sýn á Vestmannaeyjar

Volcano ATV var stofnað árið 2019 og er í eigu Þorsteins Traustasonar. Volcano ATV býður gestum upp á skemmtilegar ferðir með leiðsögn á fjórhjólum. Þorsteinn Traustason, eða Steini eins og hann er kallaður, stofnandi fyrirtækisins, segir hugmyndina af ferðunum hafa kviknað í tengslum við áhuga hans á mótorcrossi. Hann var oft á hjóli upp á […]