Hátíðarræða Magnúsar Bragasonar

Landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum í dag. Magnús Bragason var með hátíðarræðu dagsins í Vestmannaeyjum. Hlýða má á ræðuna í spilaranum hér að neðan. Halldór B. Halldórsson annaðist upptöku. (meira…)

Þjóðhátíðardeginum fagnað – myndir og myndband

17. júní 2025

Þjóðhátíðardeginum var fagnað um allt land í dag en 81 ár eru frá stofnun lýðveldis Íslands. Í Vestmannaeyjum safnaðist fólk saman fyrir skrúðgöngu á Ráðhúströðinni. Gengið var í lögreglufylgd á Vigtartorg þar sem við tók hátíðardagskrá. Magnús Bragason var með hátíðarræðu dagsins, Anna Ester Óttarsdóttir var fjallkonan og flutti hátíðarljóð. Þá voru tónlistaratriði frá bæjarlistamanni […]

Ný skipan í forystu SFS

Gunnþór (002)

Á fundi stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, sem haldinn var í dag, 17. júní, var samþykkt ný skipan í embætti og stjórnareiningar samtakanna í samræmi við samþykktir. Samþykkt var að Gunnþór Ingvason, varaformaður samtakanna, forstjóri Síldarvinnslunnar hf., taki við formennsku í samtökunum fram að næsta aðalfundi samtakanna. Þá var samþykkt að Ægir Páll Friðbertsson, ritari […]

Heimsklassa Gin þar sem vindar og veður ráða för

„Ég er stofnandi Ólafsson Gin sem er vinsælasta Gin á Íslandi en hætti þar öllum daglegum afskiptum árið 2021. Hef þó verið með annan fótinn í áfengisbransanum og velt fyrir mér hvað sniðugt er hægt að gera. Hef ferðast um heiminn og kynnt íslenskt Gin og er alltaf spurður að því hvað sé svona sérstakt […]

Veiðigjöld Vinnslustöðvarinnar munu liðlega tvöfaldast

Þegar ég kom til Eyja 1992 og vann með Steina stóra hér í útibúi Íslandsbanka, þá var alltaf áherslan sú að reyna að halda kvótanum í byggðinni.  Þegar útgerðum fækkað, þá annars vegar lánaði bankinn og fjármagnaði kaupin og hins vegar fóru útgerðirnar í Eyjum í að sameinast félögunum eða kaupa. „Á síðasta ári velti […]

Skekkjan blasti við!

Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur verið harðlega gagnrýnt síðustu mánuði. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi gagnrýndu í upphafi málsins að sýndarsamráð hafi átt sér stað, aðeins vika hafi verið gefin til umsagna og að ekki hafi fengist gögn afhent frá ráðuneytinu til að átta sig á útreikningum frumvarpsins.  59% hækkun reyndist 120% Veiðigjald á þorski á þessu ári […]

Skammtímasamningur um rekstur heilsuræktar ræddur í bæjarstjórn

Tímabundið samkomulag um rekstur heilsuræktar var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Forsaga málsins er sú að útboð um uppbyggingu og rekstur heilsuræktar við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja var kært og er í ferli hjá kærunefnd útboðsmála og óljóst hvenær niðurstaða kemst í það mál. Vegna þeirra aðstæðna samþykkti bæjarráð tímabundinn fjögurra mánaða samning við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.